Litli Bergþór - 13.05.1980, Blaðsíða 6

Litli Bergþór - 13.05.1980, Blaðsíða 6
Um upphaf Umf,Bisk» 18. apríl s.l. hélt Ungmennafélagiö 72. aöalfund sinn. Halla Bjarnadóttir kvaddi sér hljóös á fundinum og greindi frá því að fundist heföi aö Vatnsleysu, fyrsta starfsbók félagsins, Spannar sú bók yfir árin 1903 - 1915. Fór Halla nokkrum oröum um bókina en afhenti hana siöan formanni fél- agsins til varöveislu. Bók pessi er félaginu afar kœrkominn eftir öll pessi ár, sem hún hefur veriö talin glötuð. Menn hafa ekki verið á eitt sáttir um hver hafi veriö fyrsti formaöur félagsins. Litli- Bergþór ætlar því aö birta fyrstu fundargerðina og hluta úr annari fundargerð. Aö svo stöddu gerum viö bók þessari ekki betri skil, þvi þaö mun ritnefnd gera í 75 úra afmælisritinu er út kemur 1933» Litli- Bergþór auglýsir eftir efni svo hann verði sem fjölbreytilegastur. Fyrir hönd útgáfunefndar vil ég hvetja menn til aö semja og senda efni i haustblaöiö. Með bestu kveöjum f.h. útgáfunefndar Grimur Bjarndal.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.