Litli Bergþór - 13.05.1980, Blaðsíða 7

Litli Bergþór - 13.05.1980, Blaðsíða 7
Fundargerð Hinn fyrsta suraardag 1903 var fundur haldinn aö Vatnleysu 1 Biskupstungura, Vair þaö að tilhlutun "Málfundafélags ytritungumanna", og skyldi rœöaura stofnun ungmennafélags í sveitinni, Veöur var kalt og mœttu þvi fáir, ura 30 alls, Þorsteinn kennari Finnbogason setti fundinn og nefndi til fundarstjóra Þorfinn ÞórarinBson búfrœöing á Drumboddsstööum, en hann aftur til skrifara Jóhannes Erlendsson organista á Torfastööum, Þorsteinn Finnbogason var málshefjandi á fundinura, og hóf hann umræöur um ungmennafélög. Lýsti stefnuskrá þeirra, starfi og hugsjónum. Gat hann J>ess í tölu sinni, er var allöng, að ætlun þeirra er boðuöu til þessa fundcir hefði verið aö stofna ungmennafélag í þessari sveit. Viktoria Guðmundsdóttir kennslukona frá Gýgjarhóli kvaðst vilja segja þeim, er eigi vissu þaö áöur, aö ung- mennafélag væri þegar oröið til i þessari sveit. Heföi „Dngmennafélag Eystritungunnar", er þá haföi starfaö tvo vetur breytt lögum sinum pannig á siðasta fundi er haldinn hafði verið um veturinn áður, að J>au væru i samræmi viö sambandslög „Ungmennafélaga Islands". Heföu og margir félaga slirifaö undir skuldbindingarsl-crá Ungmennafélaga Islands. Þorfinnur Þórarinsson kvaöst hafa meöferðis frum- varp til laga fyrir Ungraennafélag Eystritungunnar, svo og skuldbindingarskrá þá er félagar þar höföu undirritaö og gætu menn notað J>aö hér, ef þeir vildu. Þótt svo væri að heyra sem Ytritungumenn heföu I fyrstu eigi hugsað sér aö hafa sameiginlegt félag meö Eystritungu- mönnum, varö sá endir á eftir eigi miklar umræöur aö stofn- aö var eitt sameiginlegt ungmennafélag fyrir allan Biskups- tungnahrepp. Var ritað undir skuldbindingarslirá ]?á er Ungmennafélag Eystritungunnar haföi áöur b5'rrjaö að undirrí

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.