Litli Bergþór - 09.10.1980, Blaðsíða 5

Litli Bergþór - 09.10.1980, Blaðsíða 5
FORMANNSSPJALL Um þessar mundir er starfsár núverandi stjórnar nœrri hálfnað. ' *• Af liðnu surnri er ekkert nsma gott aö segja enda fádaema tíöarfar- og óveöurslœgðirnar hans Trausta veröa bráðkvaddar hver af annarri, hvernig sem hann hamast. Starfsémi félagsins hefur ekki fariö varhluta af góöá veörinú, peningaplokk hefur gengiö vonum framar, félagið afrekaö aö eignast prjá íslandsmeistara titla og aö veröa 1 neösta sæti II. deildar H.S.K. í knattspyrnu og auövitað allt þar á milli. En svona í alvöru talaö viröist yngri kynslóöin i félaginu geta gert ótrúlegustu hluti, hvort sem er I frjálsum iþróttum,- körfubolta eöa sundi. Sýnir petta vel aö meö eljusemi einni er hægt aö ná ótrúlega langt. Hætt er pó viö aö hún dugi skammt ef aöstæöur eru litlar sem engar fyrir hendi. Þess vegna höfum við sett ipróttavöll á oddinn og linnum ekki látum fyrr en hann er tilbúinn, þó viö þurfum aö sprengja hluta af Tungunum i loft upp, * eins og allar likur benda til. Ef.horft ér-aftur á móti til komandi vetrar, höfum viö formaö noklmö'fastmótaöa vetrardagskrá, eins og fram.kemur annars staöar i blaðinu. Auk þess sem þar er getiö ber aö nefna hjónadans- leik 1. vetrardag. Til aö sjá um hann var á haustfundi skipuö nefnd og skipa hana: Sigriöur Jóna Sigurfinns- dóttir, Bjarni Kristinsson, Þorfinnur Þórarinsson og til vara Páll Jóhannsson. Veröur vandað til dagskrár aö venju. Þann 22. nóvember veröur mikill fagnaöur i Aratungu og munallur ágóöi af honum renna i styrktarsjóö Jóns H. Sigurössonar. Dagskrá er aö veröa fullmótuö

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.