Litli Bergþór - 09.10.1980, Blaðsíða 7

Litli Bergþór - 09.10.1980, Blaðsíða 7
OPIÐ HtfS I AEATUNGU Tll cxo c>pai*a oldsneyti fyrir pá er alza meö börnum sinum til hinna ýmsu starfa er verið hafa i Aratungu, ætlar' Ungmennafélagiö aö gera tilraun meö n OpiÖ Hás n á fimmtudagskvöldum. Reynt veröur að hafa eitthvaö fyrir alla. Húsiö opnar lilultkan 2o,oo og hef jast þá frjáls- ijþróttaæfingar fyrir lo-14 ára. Þar á eftir veröa boltaleikir, Salnum veröur lokaö kl. 22,3o. Sundlaugin er opin kl. 2o,oo - 23,00 og gefst þvi iþróttafólkinu kostur á að fá sér sundsprett og baö. Bókasafniö veröur opiö kl, 2o,oo - 22,00. I fundsir herbergjum uppi veröur hægt aö spila og tefla. Fleira veröur hægt aö gera, en það fer eftir áhuga ykkar lesendur góöir. Komiö meö unga iþróttafólkinu, fáið ylckur sundsprett og á eftir veröur gott aö setjast niöur og ræöa málin við kunningjana yfir heitum kaffi- bolla, jafnvel talia i spil eða tefla. Iþróttaæfingar fulloröinna eöa 15 ára og eldri, veröa á þriöjudagskvöldum kl. 21,00 - 23,00. Af'þessu má sjá aö margt er aö gerast nú þegar. Hin forna iþrótt gliman hefir legiö i láginni um árabil hér i Tungunum. Ef áhugi er fyrir glimu, þá er mögulegt aö fá leiðbeinanda. Þeir sem hafa' áhuga tali viö Pál jóhannesson bónda Holtakotum. Ábyrgöarmenn fimmtudagskvöldanna fram til áramóta eru sem hér segir: Fimmtud. 9» október Sveinn Sæland 16. 23. 3o. Margrét Sverrisdóttir Grímur Bjarndal Páll Jóhannsson

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.