Litli Bergþór - 09.10.1980, Blaðsíða 8

Litli Bergþór - 09.10.1980, Blaðsíða 8
Fimmtudagskvöldiö 6. nóv. Pétur Guömundsson — 13. — Gunnar Sverrisson 2o. — Bjarni Kristinsson 27. — Jóhannes Halldórsson 4. des. Gústaf Sæland 11. — Björn Bj. Jónsson . co I—1 1 1 —— Þórir Sigurösson n tsa var paö, heillin " Einu sinni mættust tvær kerlingar á ferð. Þær áttu heima langt hvor frá annarri, svo að ]?ær þurftu ná svo sem aö setjast niöur og segja hvor annárri tiðindi úr sinni sveit. Þær sáu, að Jxær gátu slegið tvær flugur í einu höggi, svo aö ]?ær tóku upp hjá sér s jálfskeiöinga og mat og fóru aö fá sér bita. Þeim bar nú margt á góma, og meöal annars segir önnur kerlingin, að J)aö hafi nýlega rekiö fjarskalega fágætan fisk í sinni svöit. Hin spyr, hvaða fiskur paö hafi verið, en ]?aö man hún órnögulega. Þá fer hin aö telja upp ýmsa fiska, sem hún mundi eftir, en aldrei átti hún kollgátuna. Ekki vænti ég, aö þaö hafi nú veriö stöklcull?" „Og sussu nein. Þaö sliyldi pó aldrei hafa veriö marhnútur? Vertu i eilífri náöinni, elcki hét hann ]?aö. Það hefur þó vist ekki veriö skata? Issi sissi nei. Nú þaö mun þó eklii hafa veriö ýsa?. Jú, Tsa var þaö, heillin, sagöi ]?á hin og hnippti i lagskonu sina, en til allrar óhamingju mundi hún ekki eftir þvi, aö hún var meö opinn hnif i hendinni, svo hnifurinn fór á hol i siöuna á hinni kerlingunni, og sálaðist hún par aö vörmu spori. (Þjóösögur Jóns Árnasonar)

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.