Litli Bergþór - 09.10.1980, Blaðsíða 10

Litli Bergþór - 09.10.1980, Blaðsíða 10
Frá Skák og bridgenefnd Skák og bridgenefnd hélt fund ekki alls fyrir löngu og var þar rœtt um vetrarstarfiö. Mættu 3 af 5 nefndarmönnum. Aö venju var byrjaö á aö tefla nolskrar skálcir en úrslit munu ekki hafa fengist svo ákvarðanir fundarins voru heldur óljósar. Lögðum viö nokkrar tillögur fyrir æöstaráösfund þ.e. fund stjórnar og formenn nefnda. Viö i S og B nefnd höföum ákveöiö aö heyja oldcar stríð aðeins viö skálcboröið en í æðstaráðinu komu áskoranir um.aö staðiö yröi fyrir bridgekvöldum sem enduðu t.d. á tvímenningskeppni, seinni hluta vetrar en það veröur ákveöiö nánar síðar og væri gott ef áhugafólk i bridge léti ljós sitt skina og gæfi nefndarmönnum upp hvað þeir vilja. Alrveöið er aö halda 2 Biskupstungnamót i skálc. Annað i haust, helst 31* okt. - 2. nóv. Keppt veröur i 2 flolckura en þetta mót átti aö vera siðastliðinn vetur en skáknefnd var þá meö latasta móti enda einn nefndarmanna með verölaunagripinn i eldri flolclii. Biskupstungnamót '31 verður siðan auglýst nánar siðar. Þá er ætlunin að hafa samvinnu viö Skákfélag Arnessýslu og/eöa önnur ungmennafél. um aö hafa skáklcennslu og f jöltefli og fá þá góöa og reynda menn til liðs viö oldcur. Alcveðið hefur veriö aö hafa allt galopið i Aratungu á fimmtudagskvöldum. ökuþórum skal sérstaklega á þaö bent aö á meöan yngri kynslóðin eykur lilcam- legt hreysti sitt, eigið þið kost á aö þjálfa heila- sellurnar i þægilegu og góöu húsnæöi. Ef þiö hafiö eitthvaö af góöum tillögum um skák eða bridge, þá tökum viö i S, og B nefnd á móti öllu og kynnum okkur málin. Meö félagskveöju Pétur Guðmundsson

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.