Alþýðublaðið - 12.01.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.01.1924, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBTAÐIÐ hverrl útjaðra-eyðimork. andlaus og lífldus pi'is Off uppi'ornaður leirupollur. £>að er rétt svo, að maður getur fengið sig tii að taka eítir þvi, að nemendu? voru -26 í byrjun skóiaársins, að 36 nemendur luku gagníræða- prófi og auk þeirra 20 után- anskólanemendur, en 24 nem- endur stúdentsprófi. Kemur eins og sjái'hæðni fram í því í skýrsl- unni, að fárast er yfir því, hve margir sækja í lærdómsdeild, þvi að ólíklegt er, ef skólinn er ekki skárri en skýrslan, að stú- dentar úr honum verði svo >mentaðir<, að þeir geti unnið fyrir sér eins og menn, ef þeir bera stúdentsnafn. Annars sýnist, ef lærdómur sá, er stúdentar eiga að hata, er nokkurs virði, sem æskilegt væri, að sem flestir yrðu stúdentar, því að þeir ættu að vera betur búnir undir lifið en aðrir, sem verða að ieggja út í það með lélegan barna- skólaundirbúning eða engan. Hið eina, sem ber skólanum liisvitni, er, að nokkur orð um Rathenau hafa verið hötð að verkefni í — danskan stíi. Menta- skólinn sýnist þó vita. að búið sé að drepa hann. Öðru roáli gegnlr um hina skýrsluna, þá frá gagnfræðaskóianum á Akur- eyri. Jafnvel á skránum má þeg- ar finna, að hún er skrifuð af iifandi manni, og í öðrum grein- um er skýrsluefnið kryddað með hugvekjandi athugasemdum eftir því, sem tilefni ber að, svo sem þar sem sagt er frá viðskittum skólameistára og bæjarstj. Akur- eyrar: >Sumir bæjarfulltr. virtust meta meir >rétt einstaklingsins<, er í dag deyr, en mentastotn- unar, er standa á um aidaraðir.< Áftan við skýrsiuna er brot úr töiu við skólaftlit um >menta- skóla á Norðurla.ndi< og ræða við skóiasetningu um starf og nám, full af spaklegum hugleiðingum, iklæddum snjöllum og fögrum búningi lifandi máls, og svo framgjarnlegum og djarflegum, að manni finst ekki nema von, að atturhaldssamt þing viljl í lengstu lög sporna við því, að skóli, sem stjórnað er af manni, sem svona tafar, verði getður að ínrntaskóla; það gæti kostað hvorki meira né minna en það, að einhver snefiU, af andlegu lifi færi að hreyfa sér með menta- mönnum þjóðarinnar, svo að létti einhverju áf dauðamókinu, er nú liggur þá, og hver veit, nema þeir færu þá að gefa sig við >socialisma< (eða >kommún- isma<) eða öðrum áhngaefnum ____________ S Afgrelðsla blaösÍDS er í Alþýðuhúsinu viö Ingóifsstræti. Sími 9 88. Auglýsingum só skiiað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,B0 cm. eindálka. ÚtBöiumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. litandi manna eins og t. d. brezkir mentamenn? Og þá mættl nú biðja fyrir >borgara- lega< frelsinu. — Á skólanum voru 108 nemendur, en gagn- fræðaprófi luku 30 nemendur og 3 utanskólasveinar. Heimavistar- kostnaður var á dag ails kr. 2,42. Næturlæknir < nótt Jón Hj. Sigurðsson, Laugavegi 40. Sfmi 179. Kdgar Bioe Burroughn: Sonup Tarzans. Stúlkan benti á Karl. „Hann bar hann alt af á sór,“ sagði hún. Gesturinn fann lykilinn. Meriem var laus. „Má ég fara aftur til Kóraks?“ spurði hún. „Ég skal sjá um, að þú komist til fólks þins,“ svaraði hann. „Hvert er það, og hvar er þorp þess?“ Hánn ihugaði, hve villimannlega hún var klædd. Eftir málinu var hún Arabi, en aldrei hafði hann séð þá þannig ldædda. „Hverjir eru ættmenn þinir? Hver er Kórak?“ spurði hann. „Kórald Nú, Kórak er api. Ég á enga vini aðra. Við Kórak hjuggum ein i skóginum eftir að Aút varð kóngur apanna." Ilún hafði ætið horið nafn Akúts þannig fram, þvi að þannig hafði hún lært það. „Kórak hefði getað orðið kóngur, en hann vildi það ekki.“ Augu gestsins urðu spyrjandi. Hann horfði hvast á stúlknna, „Og Kórak er api?“ sagði hann. „0g hver ert w: „Ég er Meriem. Ég er lika api.“ „A-ha!“ var eina svar mannsins við þessari undarlegu skýringu; augu hans urðu meðaumkunarfull, og mátti kann ske af þvi ráða, hvað hann hugsaði. Hann nálg- aðist stúlkuna og ætlaði að legg’ja höndina á enni hennar. Ilún færði sig undan 0g urraði grimmilega. Hann brosti. „Þú þarft ekld að óttast mig,“ sagði hann. „Ég skal ekkí gera þér mein. Ég vildi bara vita. hvort hiti væri í þér, —• hvort þu værtr alveg' frisk. Ef svo er, þá skulum við fara að leita að Kórak.“ Meriem leit beint I gráu augun. Hún mun hafa fundið þar fulla vissu um heiðvirði eigandans, þvi að hún leyfði honum aö leggja höndina á enni sér og sþreifa á slagæðinni. Hún var hitalaus. 1 „Hve lengi hefir þú verið api?“ spurði maðurinn. „Siðan ég var litil stúlka fyrir löngu, löngu siðan, og Kórak kom og tók mig frá föðúr mínum, sem barði mig. Siðan hefi ég húið i trjánum með Kórak og A’út.“ „Hvar býr Kórak i skóginum ?“ spurði ókunni mað- urínn. Meriem benti og færði höndina i boga, er náði yfir hálfa Afriku. „Gætir þú ratað til hans?“ „Ég veit ekki,“ svaraði. hún, „en hann mun rata til min.“ „Þar hefi ég ráð,“ sagði maðurinn. „Ég á lieima skamt héðan. Ég tek þig heim með mér til konu minnar, sem mun annast um þig, unz við finnum Kórak, eða Kórak finnur okkur. Ef hann getnr fundið þig hér, getur hann fundið þig i þorpi minu. Er ekki svo?“ Ókunni maðurinn hélt kyrru fyrir, unz Sviinn var haldinn, af stað noröur i skóginn. Meriem, sem nú var ekki lengur tortryggin, stóð við hlið hans með Gilcu i hendinni. Þau töluðu saman, og furðaði maðurinn sig á, hve hikandi húu talaöi arahiskuna, en hann kendi hugarástandi he mar um það. Hann hefði ekki furðað á þessu, hefði l.ann vitað, að mörg ár voru siðan, að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.