Litli Bergþór - 16.02.1983, Blaðsíða 19

Litli Bergþór - 16.02.1983, Blaðsíða 19
Læknirinn hló stuttan, glaðlegan hlátur. "Nei, ungfrú góð," sagði hann, "þó að ég efist ekki um að þér ratið, þá er nú veðrið tæplega fyrir yður. " "Ef ég væri á aldur við ^ig, Brandur," sagði Ásmundur^ gamli fjoskarl, "þá skyldi eg ekki standa hér eins og hjálfi." En í sarna bili var hurðinni hrundið upp, og maður kom inn. Það var mað.urinn konunnar, sem verið var að sækja til lækninn. "Er læknirinn kominn?" sagði hann. "Mér datt það í hugf' að hann hefði kannske ekki treyst sér lengra. Guðrún segir, að hún lifi það^ekki af til morgons, ef hun fær ekki hjalp." Hann sneri sér að lækninum og tók í handlegginn á honum. "í guðsbænum^komið^þér með mer," sagði hann. "Ef þér eruð uppgefinn, þá get ég borið yður." "Ég^er ekki uppgefinn," sagði læknirnn . "Hérna er taskan mín. Þér megið bera hana, en ekki mig. " 1 dyrunum sneri hann sér við. "Það^er líka satt," sagði hann, "ég óska ykkur öllum gleði- legra jóla. Ég var nærri búinn að gleyma því, að það eru jólin." Hann kinkaði kolli til okkar glaðlega. Svo hvarf hann út í hríðina og myrkrið. MIDSVETRIIRVflKn 1983 flestum betur, þvi eld:i eiga allir Sú hefö er nú'- konin á aö Ungraennafélagiö gangist fyrir nolf ru: skemutunum i röö, um þetta leyti árs, svokallaöri miösvetrarvöl:u. Aö þessu sinni veröur hún i dreiföara lagi og hentar þaö eflaust jt kvöld eftir kvö.lc . Nýjustu frétti söngleil:urinn æft hefur en sá Uikíýnin# veröur fyrst á dagskrá miösvetrarvöku. herma aö , Járnhau: ii veriö hinn sami frum.sýning inn" eftir sé áætluö 20. febrúar. Er þaö Jónas og Jén I'úla Arnasyni sem ö undanförnu, undir leikstjórn Jóns Júliussonar, meö var hér fjjjlíkyl'difíként'hittin & aö ræða iþrót taske;.irntun i fyrra og þótti takast fólkiö hafi ekki skeramt „ endurtaka þotta ...." leiklistarnámskeiö sl. vetur. aö vera fimmtudaginn 24. feb. Þar cr u; af léttara taginu, svipuö þeirri er var svo ljómandi vel. Eg held aö fulloröna siður en laraldcarnir og skulum viö þvi kvMdVtikA meö sérstalilega menningarlegu sniöi á að reka enda- hnútinn á miösvetrarvökuna oldiar aö sinni. Hún er fyrirhuguö marz og er vonandi aö eitthvert,,Geysis-Þóris-gos" i imbakassanur. heima glepji okkur eldci frá gamninu i Aratungu þaö kvöldiö. Þó ekki sé allt komiö á hreint meö dagslcrá Ivvöldvöku þessarar þá er þó óhætt aö segja frá þvi aö séra Hjálmar Jónsson prófastur á Sauöárkróki mun koma og flytja eitthvort gamanefni. Tónlistarþáttur veröur einnig og er ómögulegt aö vita hvaö hann inniheldur fyrr en þar aö kemur. Ur þvi leiklistin er svo mjög i hávegum liöfö hér i Tungunun verður fluttur einn þáttur úr þeklctu islensku leilcriti. Og ef þú vilt kynna þér betur dags.lzrá miösvetrarvöku þá or bara aö iriæta.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.