Litli Bergþór - 16.02.1983, Blaðsíða 30

Litli Bergþór - 16.02.1983, Blaðsíða 30
Það var álit hreppsnefndar að eltki væri rétt að halda að sér höndum með aðrar framkvæmdir meðan heðið væri eftir fjár- veitintppi til viðbyggingar við skólann. Skólanefnd og hrepps- nefnd töldu mjög mikla þörf á auknu íbúðarhúsnæði fyrir skól- ann. Pekkst því leyfi ráðuneytisins til^að byggja^íbúðarhús fyrir 'kennara, byggingu £ess var lokið á tveimur árum og er það húsið sem Pálí býr nú £. Ennfremur var lokið endurbyggingu gamla skólans, sera ég tel hafa verið nauðsynlega og hagkvæma framkvæmd. Þar hefur nú skólinnynokkurt húsnæði, sem hlýtur að mega nota til ýmsra hluta, þó það sé ekki nýtískulegt. Ef ekkert hefði verið að^ert^væri gamli skólinn nú ónýtur. Varðandi lýsingu Pals á "dauðagildru" £ gamla skóla vi3 ég benda á að báðar ^lötur x húsinu eru úr steinsteypu og raf- lögn er öll ný fra þv£ £ sumar, svo brunahætta £ húsinu ætti að vera £ lágmarki. Á s£ðastliðnu ári var einniy innréttuð sm£ðastofa £ sund- laugarkjallaranum til að bæta ur brýnni þörf. Þessi upptalning ætti að sýna öllura að skólaframkvæmdir hafa verið £. gangi öll síðustu ár hjá sveitarfélaginu samhliða öðrum framkvæmdum, en þar ber heast íbúðir fyrir aldraða og vatnsveituframkvæmdir, auk ýmissa smærri verkefna. Ég tel'að næsta skrefið £ viðbyggingarmálinu sé að fá fram teikningar af• byggingu sem fullnægir þörfum okkar £ næstu framt£ð og er viðráðanleg ve^na kostnaðar bæði £ byggingu og rekstri. I þv£ sambandi vil eg benda á að ég tel nauðsynlegt að skoöa byggingarmál skólans og Aratungu sameiginlega, þannig- að f^armagn nýtist betur og reksterr verði hagkvæmari, þar á eg serstaklega við rekstur mötuneytis. Ureppsnefnd hefur kosið nefnd til að þoka áfram teikningu. Nefndin væntir þess að geta skilað einhverju frá sér fyrir vorið. Þess má geta að næstu da.ya eru væntanlegir til viðtals og athugunar á þessum malum^ Tíakon Torfason deildarstjóri byggingardeildar Mennta- malaraðuneytisins og Magyi Jónsson arkitekt, sem ráðinn var vegna meðmæla fræðslustjóra til þess að teikna húsið. ^ Jafnframt ^því að unnið er að teikningu þarf að vinna að '' þvi að fá fjárveitingu til framkvæmda. Þegar hún er fengin þiirfa frarolcvæmdir að geta hafist. Ég vil^taka fram að ég hef ekki orðið var við annað en einhug hja hreppsnefndarmönnum £ þessum málum, sem hér hafa verið rakin. Enda er það svo, sem betur fer, um flest mál se’rn hreppsnefnd^hefur fjallað um að þau eru afgreidd með sam- eiginlegri ályktun, þegar málin hafa verið rædd af hreinskilni. Ég vænti þess að umræða um viðbyggingu viö skólann verði jálcvæð og skynsamleg og að samstaða verði sem best þegar framlcvcsmdir hefjast. [0.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.