Litli Bergþór - 07.11.1983, Blaðsíða 13

Litli Bergþór - 07.11.1983, Blaðsíða 13
11 Sinu sinni fóru þeir meira að segja að rífast við jólasveinana hinumegin við fjöllin um það hver ætti þau. Hvað vissum við líka um það hvernig ætti að karpa um hluti, sem skiptu okkur krakkana engu máli. Aanars gerðu þeir ýmislegt gott líka. Sinu sinni keyptú þeir heila o'örð, hús og^allt til þess að einhverjir hestajólasveinar kæmu ekki í sveitina. Stundum hjálpuðu þeir okkur líka við að hyggja leik- völl og hús fyrir gömlu krakkana. Svo gáfu^þeir okkur líka vegi og skóla og margt fleira sem okkur þótti gaman að. Þannig að þeir voru alls ekki vondir jólasveinar o, sei, sei nei, bara svolítið spéhræddir. Nú róaðist gamli maðurinn aftur og lygndi aftu.r augunum. Bömin sátu hljóð. Aldrei hafði afi sagt frá af svona mikilli innlifun. Einhvemvegin fannst þeim samt að hann ætti ýmislegt ósagt af þessari sögu, en það yrði greinilega bið á því. Allur ljómi var horfinn og gamli maðurinn^sat þögull og lotinn. Eftir dágóða stund bærði hann á sér. -Þið verðið að lofa mér einu börnin mín. Se^iði ékki nokkuri lifandi^sálu frá^þessu. Þeir halda þa kannski að ég vilji ennþá verða jólasveinn.^ Hann hallaði augunum aftur og smá broskipra myndaðist, en hann var þögull sem krakki á jólasveinafundi. sveinn uvLtmd O otti r Iþróttaæfingar fyrir unglinga verða sem fyrr á fimmtudagskvöldum og hefjast kl. 9. Æfingar gamlingjanna verða á þriðjudögum einnig kl. 9. p.s. Þið gamlin^jar þurfið ekki að móðgast því þetta var fallega hugsað, þvi hvað er heilsusamlegra en að stunda líkamsrækt þegar og jafnvel af bví að árin færast yfir. hm.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.