Litli Bergþór - 07.11.1983, Blaðsíða 16

Litli Bergþór - 07.11.1983, Blaðsíða 16
14 ★ /IF Varla hafa hreppsbúar farið varhluta af þeirri miklu tilfærslu á möl, sem átti sér stað sl. vor hér £ sveit. Áfangastaðurinn var hótt ótrúlegt megi virðast, nýi fíni grasvöllurinn sem félagið er langt komið með neðan við Aratungu. Það er nú einu sinni svo að ef á að byggja varanlegt mannvirki, sem fjármagna á að hluta til frá opinberum aðilum, þá eru gerðar vissar kröfur af þeirra hálfu. Ein af þeim kröfum er að undirbyygingin sé góð og vatn renni hindrunarlaust af þessu stora svæði. I'lóg um það. NÚ er viðamestu framkvæmdinni lokið og aðeins eftir að aka þunnu molda.rlagi ofaná. SÍðan verður sáð í eða þöku- lagt. Einnig er eftir að ganga frá brekkunni og rsesi við hana. Ekki má heldur gleyma trjáræktinni umhverfis völlinn til fegurðar og skjóls. Sem sagt mestmegnis vinna sem hægt er að vinna í sjálfboðavinnu. Mörgúm finnst eflaust að verkinu miði seint, það finnst mér líka. ?msu er þar um að kenna, bæði mannlegum og tæknilegum vandamálum. Ágætu félagar nú hyllir undir verklok, tökum höndum saman og sameinumst um lokaáfangann. Við höfum áður sýnt í verki dugnað á borð við þetta. sveinn s&Lqhí) >s ★ bðkasafnid Samkvasmt venjUj sem skapast hefur undanfarin ár, með til- konru opins huss? íprottaæfinga og opnunartíma sundlaugar, verður bokasafnið opið á fimmtudagskvöldum kl. 20 - 22^° Eins og venjuleya er allmikið af bókum úti ennþá frá fyrra ari og eru lanþegar vinsamlegast beðnir að skila þeim hið fyrsta., til að forðast frelcari vandræði. Bókavörður ★ sundæf ingar verða á mánudögum milli kl. 17*00 og 19*00. Þeir sem hafa hug á að vera með, þurfa að tilkynna það til Magnösar 1 Viðigerði, sími b849« Sundlaugarnefnd akvað á fundi sínum aö taka hálf gjöld af æfingunum. Sundnefnd U.M.F.Bisk.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.