Litli Bergþór - 26.05.1984, Blaðsíða 24

Litli Bergþór - 26.05.1984, Blaðsíða 24
UMF.Bid. 1. gr. Félagið heitir Ungmennafélag Biskupstungna. Skammstafað TJ.M.í'.B. eða U.M.F.Bisk. íélagssvssðið er Biskupstungnahreppur. 2. gr. Tilgangur félagsins er að efla andlegan og líkamlegan jproska félaganna og stuðala að ]pví að gera þá nýtari þjóöfélags- þegna. Vemda íslenska tungu og þjóðlega menningarerfð og vinna að farsælum notum náttúruauðlinda landsins. 3. gr. Tilgangi sínum hyggst félagio ná, meðala annars, meö því aö stuðia að fjölþættri félagslegri menningarstarfsemi. !Ieð iðkun íþrótta eg líkamsræktar og eflingu hindindis og fræöslu um óhollustu skaönautna. Vinna að verndun og aukningu gróðurs landsins. 4. gr. Félagar geta allir orðið 3em eru fullra tólf ára. Nýir félagar geta gengið í félagið hvenær sem er á árinu, en aðal- fundur skal ávallt samþykkja inntöku þeirra. Orsögn úr félaginu skal tilkynna formanni eigi síðar en á aðalfundi. Félagar greiði árstillag til félagsins. Félagar yngri en 16 ára eru ekki glald- skyldir. Gjalddagi er á aðalfundi. 5. gr. Greiði félagi ekki árstillag til félagsins, 1 samfleytt þrjú ár, skal nafn hans fært af skrá, þó skal stjón félagsins hafa samráð við hann áður. 6. gr. Aðalfund skal halda fyrir 15. maí ár hvert. Þar skal lögð fram rituð skýrsla um starfssemi félagsins fyrir liðið starfsár. Þar slculu kosnir í stjórn, hver fyrir sig í þessari röö, formaður, gjaldkeri, ritari, varaformaöur, meðstjómandi og brír til vara. Formaöur og gjaldkeri skulu vera fjárráöa. Binnig'skulu kosnir þar á sama hatt fulltrúar endurskoöanda og varamann hans. Allir félagar eru skyldungir til að taka kosningu, en skylt er þó að hlíta því, ef félagar biðjast undan endurkjöri í stóórn eða önnur þau störf, sem þeir hafa gegnt á liönu starfsári. Argjald fyrir hvert ár skal ákveða á aöalfundi. Fráfarandi formaður skal stjórna aðalfundi og ritari rita fundargerð. Heimilt er þó að kalla til aðstoðarfólk ef þur-kfa þykir. 7. gr. ötjón félagsins skal stjórna félaginu og sjá um framkvæmdir fundarsamþykkta. Þó skal stjórn heimilt, að fela nefndum fram- kvcmd ýrnissa mála og skulu fastanefndir kjörnar á aöalfundi. -■'onnaöur hefur á hendi æðsta i'rankvæmdavald í félaginu, og ska.'L Jiann gæta þess aö allir starísmenn félagsins gegni skyldu sinni. k’innig hefur hann yfiruinsjón með eignum félagsins. Gæta nk.al hann bess að lög félags.ins séu í heiöri höfö. iiann skal semja skýrslu á hverju ári og leggja fram á aöalfundi. ~22 jjaldkeri skaf veita móttöku öllum tekjum félagsins og greiða reiminga pess. ,;ann skal halda gjörðabók og leggja fram endur- skoða. an ársreiicning á hverju aöalfundi. Heikningsár skal miöast við almanaksár. Hitari skal sjá um, _að ailar fundargerðir séu skráðar í fundagerðarbók félagsins. .iann skal einnig skrá fundargerðir stjórnarfunda í bar til gerða bók. ilann slcal og gera félagstal á hverju starfsári. Formaður skal boða til stjórnarfunda, þegar þurfa þykir. iionum er skylt aö halda stjónarfund ef raeirihluti stiónar óksar pess. /axastjói*n er heimilt aö sitja stjórncirfundi og hafa þar málfrelsi og tillögurétt, en ekki atkvæðisrétt. 3. gr. ^élagsfundi skal boða til heimila félaga, innansveitar, meö mmnst þriggja daga fyrirvara. Allir fundir eru löglegir ef loglega er til þeirra boðið. 9. gr. otjón félagsins er heimilt að kjósa heiðursfélaga, í þakk- lætisskyni, fyrir vel unnin störf í þágu félagsins, sé hún því emróma samþykk. Heiöursfélögum er heimil þátttaka í öllu starfi félagsins. en eru undanþegnir skyldum þess. 10. gr. Avifélagar geta allir orðið, sem hafa náð 50 ára aldri eða eru burtfluttir. Þeir skulu greiða tillag, sem svarax til 20 ára árgjalds eins og það er á greiðsludegi. /Svifélögum er heimil þatttaka 1 starfi félagsins en eru undanþegnir skyldum þess. ll.igr. Hætti félagið störfum skal sjóði þess og öörum skuldlausum eignum mynda sjÓö, er ávaxtist í ríkisbanka, undir umsjá sveit- arstjórnar Biskupstungnahrepns. Veröi nýtt ungmennafélag stofn- ao mnan hreppsins innan 20 ára rennur sjóðurinn óskertur til Terði slíkt félag ekki stofnað innan þess tíma, skulu skjol og ninjagripir ganga til bóka- og minjasafns hreppsins, en sveitarstjóm er heimilt að verja sjóðnum til menningarmála I sveitinni. ö 12 • 0/-7 v.7''ufum Þsssum má aöeins breyta á aoalfundi og þarf til þess “Z'r hiui,a greiddra atkvæða. Geta skal lagabreytingar í fund- 9XDOOj. .

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.