Litli Bergþór - 11.12.1984, Blaðsíða 6

Litli Bergþór - 11.12.1984, Blaðsíða 6
ÖrítLV J. Jdlld orsson i3itt sinn kvaö séra Hatthías Jochumsson til Hannesar Hafstein: Hr ei líf þitt haulu-bú bundiö fast á hölunurn og góss þitt svipaö gamalkú grinhoraöri á mölunum? Hannes svaraöi: Ég tala ei hér um trii á andann þó tífalt betri þekking sé, en þetta gutl urn guu og f jandann er gamalt meinlaust sláturfé. fyúólfur Þorgeirsson sem bjó á ICróki í Garoi, orti á leiö' heim úr kaupstaö: fngu kvíðir léttfær lund Ijúft er stríöi aö gleyma. Blesa ríð ég greitt um grund en G-uðný bíöur heima. Hyjólfur kvaö um fyrirferða- mikla konu: Inn um bæinn eins og skass æðir þessi kona. Fleiri hafa fætur og rass en flíka því ekki svona.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.