Litli Bergþór - 11.12.1984, Blaðsíða 14

Litli Bergþór - 11.12.1984, Blaðsíða 14
vio óli ao' hugsa um aö setja klausu í leikskrána, hvernig fólk eigi ao skilja verkiö. jáf baö ekki gútterar okkar skýringu geti ]paö bara fariö heirn. -i'íú hlær Éyþór mikiö og á greinilega erfitt með aö svara svona háalvarlegum spurningum alvarlega. Annars er þetta 'bölvuö vitleysa, auövitaö á hver aö skilja hana á sinn máta. Þaö eru ba.ra alltof margir sífellt aö rernbast viö aö skilja hlutina. Pólk þarf andskotann ekkert aö skilja allt. Leyfa bara skynjuninni aö njóta sín, maöur skilur svo lítið hvort eö er, eöa bannig sko. óg vona aö þiö' skrifið þetta ekki allt saman. - Auövitaö ekki, er svaraö en er leiklistin þár allt, bæöi at- vinna og áhugamál?- Já já, númer 1.2.og 3. íi tik - Artu pólitískur?- já ég er aö veröa þaö núna. Pæ köst svona öö'ru hvoru, allavega fjrrir kosningar. Annars er óg hálfgert þólítískt viörini og vil helst ekki raaö'a þaö meira, er alltof vitlaus í þeim efnum. Úff, spyrjiö nú einhverrar skemmtilegrar spurningar. smo 11 ó - Attu þár eitthvaö einfalt lífsrnóttó?- Y-e-e-e-e-e-s-s-s ha ha ha; nú kernur í viötalinu; „hann sl?er urn sig á ensku og fær sér stóran smók og kveikir í þeirri tíundu". Ág held aö' svariö' só „aö' lifa" þaö er fallegt orö'. Ág hef alltaf veriö svolítiö háó'ur því hvaö öörum finnst um mig en nú er mér meira sama um þaö, segir hann og fálrnar meö hendinni upp í háriö. ,2g vil frekar gera hlutina strax, en aö bíða, þaö er nógur tími seinna til aö spá í hvort þaö hafi veriö rétt eö'a ekki. 'hárið ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ - ir bláa háriö hluti 'af þessu?- ÞaÖ á sér dýpri rætur, alveg aftur í frumbernsku, mjög sálíræöi- legt atriö'i, - glottir mgög. Ág saknaöi þess alltaf aö 'hafa ekki dö'kkt hár eins og faliegu dökkhæröu mennirnir í bandarísku ... myndunum. Núna hafö'i ég loks kjark til aö láta þennan draum rætast. Þetta er sennilega hluti þessa sjálfstæöis sein alltaf er veriö' aö reyna aö ná. Jar þetta ekki bara gáfulegt svar? - ÞaÖ átti sem sagt aö veröa svart?- Já auövitaö en þaö voru tæknileg vandamál sem ollu því aö þaö varö 'blátt. Þegar hárgreiöslukonan tók handklæöiö', fórnaöi hún höndum og æpti „þaö er blátt",- Ég kíkti í spegilinn og sagð-i „æöislegt, þaö er enginn meö svona hár" og síöan hef ég veriö æöislegur. Þiö rnegio nú ekki sleppa þessu úr viötalinu. Og nú bíÖ ég'hara eftir aö fá gráa fiöringinn því petta upplitast mjög ört. - Þú heldur sem sagt aö þetta sé þaö sem koma skal?- Já, tvímælalaust, ég bíð bara eftir að komast til Reykjavíkur og heyra taiaö' um fólkiö' í fungunum meö bláa háriö og aö eg hafi verið frumkvöðullinn aö þessari stefnu. Það er alveg ný til- finning aö vera £ eitt skipti fyrstur meö eitthvaÖ. Nú brestur í segulbandinu vegna ógurlegrar hláturroku sem fylgir.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.