Litli Bergþór - 11.12.1984, Blaðsíða 23

Litli Bergþór - 11.12.1984, Blaðsíða 23
Starfsemi Loga gekk aö' venju nokkuö vel miöaö viö óhagstætt tíöarfar síöastliðiö sumar. ReiðnámskeiÖ var haldið á forfa- stöðum dagana 18-24 júní, þátttaka var góö eða rúmlega 30 manns. Kennari var Gunnar Arnarsson og fórst honum það vel úr hendi. Firmakeppni var haldin l.júlí í Hrísholti í góöu veöri og var allmargt fólk mætt til leiks og sem áhorfendur. I yngsta flokki sigraöi Rúnar Guömundsson á' Kára frá Pells- koti, hann keppti fyrir GufuhlíÖ. 1 unglingaflokki sigraði Arnhjörg Traustadóttir á Kóngi frá Einholti, keppti hún fyrir „Svindl og svínarí." 1 elsta flokki varð hlutskarpastur, SigurÖur Guðmundsson á Seif frá Fellskoti, hreppti hann fyrir SauÖaflutninga Sigurjóns. Hestaþing Loga var haldiö í Hrísholti 5.ágúst. VeÖriÖ var ekki nógu hagstætt, sem sagt rigning eins og oftast síðasta sumar. Þátttaka á mótinu var nokkuð góð eöa um 60 hross. iiestum árangri í gæðingakeppni náöu: 1 A.flokki, Urriði, eigandi Njörður Jónsson Brattholti 7,31 stig og í B.flokki, Roöi í eigu Einars P. SigurÖssonar Norðurbrun 7,78 stig. I unglingaflokki varð hlutskörpust Ambjörg Traustadóttir á Kóngi og í yngsta flokki Helena Traustadóttir á Torfu. Á liönu vori var félagið ásamt hestamannafélögunum austan heiðar, stofnandi að sameignarfélaginu Rangárbakkar s/f um stórmótshald á Rangárbökkum og um leiö meðeigandi í þeim frámkvæmdum sem það eru þegar hafnar. Ætlunin er aö svæöið uppfylli þær kröfur sem gerðar eru til landsmótshalds. Ef allt fer eftir áætlun hyggst félagiö reisa hús við skeiðvöllinn í Hrísholti næsta vor og eru uppi ýmsar hugmyndir um fjáröflun til þess. AÖ lokum má geta þess aö formannsskibti uröu á síöasta aöalfundi, Gunnlaugur gaf ekki kost á ser en í hans staö var'kjörinn Kristinn Antonsson. Sltlú. ivratunga hefur fest kaup á forláta teppahreinsivél. Þar sem um er aö ræöa nokkuð dýrt tæki, er ætlunin aö sveitungum standi til boöa aö fá hana á leigu meö manni. KostnaÖur með hreinsiefni veröur fyrst um sinn kr. 300 pr dag aö viðbættu kaupi starfsmanns. Þeir sein hafa áhuga, hafi samband við Ketil í síma 6893. Húsnefnd.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.