Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1950, Blaðsíða 15

Skólablaðið - 01.10.1950, Blaðsíða 15
- 15 - eftir Svein Kristinsson. Eitt rnerkasta viðfangsefni hu^sunar vorrar er tilgangur lífs vors hlr á jörð. Hver var eða er sá örlagavaldur, er í upphafi stofnaðl til lífs her á jörð, í hvaða til'gangi var það gert, og höfum við þegar fullnægt eða munum við full- nægja þeim tilgangi? Aldrei verður oss vanmáttur vor og takmarkanir jafnaugljos og þá, er við stöndum andspænis þessum viðfangsefnum, er snerta oss svo náið, og finnum, að þau eru okkur algjört ofur efli að leysa úr. Þeir eru nú orðnir .sárafáir, ef nokkrir, sem trúa í hjarta sínu þeim hoðskap, sem hihlían setur fram í þessum efnum, og ma þo segja, að það sé talsvert hart aðgöngu að varpa öllum kennisetningum þeirrar helgu hókar á glæ, meðan ekkert kemur í staðinn, er varpað geti ljosi á þessa dulræðu hluti, Og virðingarverð er að minnsta kosti viðleitni þeirra vísu rithöfunda, er rituðu þessa merku hók til að útskýra tilveru vora, upphaf hennar og tilgang, í rauninni virðist það frumstæðasta atriði allrar þekkingar, að menn viti, hvers vegna þeir eru til. Barn fæðist, þroskast, nýtur, þjá — ist, hrörnar, deyr. Hversu mikið sem það lætur gott af sér leiða fyrir ver- ölaina sem heild, fær það aðeins að litlu leyti notið afleiðinga sinna já- kvæðu starfa hér á jörðu, og því minna sem afleiðingarnar rista dýpra í framtíð ina. Að vísu getur næsta kynsloð erft notin, að öllu eða einhverju leyti, en er þá tilgangurinn meö lífi hvers ein- staklings að húa í haginn fyrir næsta einstakling? Sá skilningur fer ekki sérlega vel í heila manna. Er þá keðja slíkra kynsléða éendanleg? Valt lífshjélið upphafhega af stað án nokkurs frumkvöðuls, ’án nokkurs til- gangs og án nokkurs ákvörðunarstaðar ? Pramþreifarar mannlegs skilnings og mannlegrar þekkingar nema ekki nærri !• viðhlítandi svörum þessarra spurninga, I þétt þandir séu til hins ýtrasta, Það má jafnvel segja, að árangurinn verði því minni sem þankahrotin eru stérkost- legri, líkt og mannleg hugsun verkaði neikvætt til lausnar þessu viðfan^sefni. Það væri ef til vill ekki fraleitt að segja, að slíka hluti sem þessa I ættum við að leiða sem mest hjá okkur, i þar sem lífinu sé mjög auðlifað án þekic- 1 ingar á þoim. Prá hagfræðilegu sjénar- 1 miði er sú skoðun eflaust rétt, þar eð i tilraunirnar til að brjéta þessa leyndar j déma til mergjar hera jafnlítinn árangur og raun her vitni. En nú er það staðreynd, að heilum vorum er jafntamt að gefa sig að þeim hugsunum, -sem lítinn arð gefa, og hinum, þar sem smjör drýpur af hverju strái. Og flestum mun éhægt um vik að halda heila sínum í einskonar þvingunarvinnu, þar sem hann má ekki snerta við öðrum hugsunum en þeim, sem gefa heinan hagn- ; að £ reiðufé. Hráskinnaleikur fram- 1 vindunnar yrði okkur enn ljésari, ef j við hugsuðum okkur ævitíma einstalcling- i anna styttan niður í t.d. vikutima. Miðað við "eilífðina" er þetta j ekki mikil styttung: Einstaklingurinn fæðist á sunnudegi ! segjum, að hann sé fullþroskaður á j þriðjudagskvöldi. Snemma miðvikudags i fær hann sér maka og reisir sér heimili, í og þann dag og næsta er hans blémaskeið, ; og á þessum dögum tveimur verða afkvæmi I hans til, fæðast og þroskast að nokkru. Þessir tveir dagar, og segjum einnig fyrri hluti föstudagsins, er sá hluti ! af æviskeiði hans, sem hann er fær um að i gefa sig að þeim viðfangsefnum, andlegum eða líkamlegum, sem mestrar hæfni krefj- ast, Síðari hluta föstudags og laugar- dags hrörnar hann svo og deyr ioks kl. 12 á laugardagskvöldið "saddur lífdaga". Hver var svo tilgangurinn með jarðar-

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.