Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 10

Skólablaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 10
- 10 - þar sem Balvin Einarsson hafði horið hita og huh{;a ritoins. Það er síðan Fjölnir, sem kemur, að nokk.ru leyti, í j stað "iirmanns á Alþingi". IV. j i Fjölnismcnnirnir höfðu allir utskrif- azt stúdentar frá Bessastaðaskóla á ár- ; unum 1827-'31. Þar hófust fyrstu kynni þcirra, þann eina vetur, sem þeir voru i þar allir samtíða 1826-^27. Tómas Smmundsson var þeirra elztur frnddur á Kúhól í Landeyjum 31. maí 1807 j< sonur Sæmundar Ögmundssonar hónda þar og konu hans Guðrúnar Jonsdóttur. Lrerði ! hann fyrst undir stúdentspróf hja sr. Steingrími jónssyni í Odda, 1821-^24. Er Steingrímur varo hiskup, fór Tcme.s í Bessastaðaskóla, haustið 1824» og var útskrifaður stúdent 1027. Því nrest lagði hann leið sína til Kaupmannahfnar á Háskólann og tók að nema guðfræði, sera hann lauk prfi í vorið 1832 með góðum vitnisburði. Honum var prófið ekki nóg, nú vildi hann , _ ____ kynnast, að einhverju leyti, 7" wiiDi ö.ðrum löndum, og í þeim tilgangi lagði hann af stað í júní 1832 í þá forð sína, sem mátti hoitap djarft fyrirtæki. hjá ungum námsmönnum á þeirn tíma. La.gði hann leið sína um hann fór að Bessastöðum og laiik þar prófi 1829. Var síðan skrifari hjá Ulstrup, hrejar- og landfogeta til 1832, er hánn komst utan. Lagði JÓnas stund á lögfræði fyrstu árin, on hneigðist fljótt að skáldskap og náttúrufrreði, sem hann gaf sig síðan óskiptan að. Mun hann sncmrnn á háskólaárum sínum hafa snúið sór að náttúrufrreðinni og sumarið 1837 lagði hann í rannsóknar- ferð til Íslands. Komst hann svo langt á þessari hraut að' vorið 1038 lauk hann prófi í þeim greinum náttúrufrreöinnar, sem hann hafði aöallega lagt stund á, steinafrre'ði og jarðfrreði. Lítið hefur verið ritað um þá Kon- ráð og Brynjólf, þó öllu meira um Konráð Gíslason. Hann freddist að Löngu- í Skagafirði 3« júlí 1808, Gísla Konráðssonar hónda og s onui’ sagnarit'ara þar og fyrri konu hans Efimíu Benediktsdóttur. L 18. ári hverfur hsnn að heiman og tekur að vinna fyrir sór eitt r með sjómennsku og annari vinnu, unz hann kemst í. Bossastaðaskóla 1826, með hjálp dr, Hallgríms Scheving kennara þar, Hann stúdent 1831 og siglir Kaupmannahafnar, þar sem hann losa lögfrreði, en fyrir honum og Jonasi. Hugurinn hneigðist fjölda landa, Þyzkaland, Austurríki, ftalíu, ’Grikkland, og korast meira að segja alla leið austur í liiklagarð og til Litlu-Asíu. k hoimleiðinni fór hann París vetur- norrrenum frreoiim, eða þa til tók að fer eins að mál- eins og yfir Frakkland., dvaldist í inn 1833—'34, Þar hann lá mestan tímann áðframkominn af treringu, sem varð honum að hana nokkrum arum síöar. Þaðan fór h-ann yfir England til Kaup,- mannahafnár og kom þangað í maí 1834 eftir tveggja ára útivist. Þa er útgáfa Fjölnis ákveðin, svo að TÓmas hefur . ekki átt neinn þátt í stofnun hans. Um þjóðskáldið JÓna.s Hallgrímsson retla óg ekki að fara mörgum orðum, enda æviferill hans kunnur flestum, eins og vera her. Ilann freddist að Hrauni í Öxna- dal 16. nóvemher 1007, sonur Ilallgríms Þorsteinssönár aðstoðarprests og konu hans Rannveigar Jcnasdóttur. Ht|nn larði til stúdentsprófs hjá sr. Einari. Thor- lacius í Góðdölum,árin 1821-'23» er nokkurar fastrar þó aldrei emhættis- frreði hann segir sjálfur í œvisöguhruti sínu "hafði margt annað - einkum þó tungu- mal - í hjávorkum án stefnu," Konráð la.uk prófi. Fjorði Fjölnismaourinn og sá yngsti þeirra Brynjólfur Petursson var fæddur að Víðivöllum í Skagafirði 15. apríl 1810, sonur Peturs Foturssonár prófasts og seinni konu hans Þoru Brynjclfs--. dóttur. Eins og Jcnas var hann í heima- skóla hjá sr. Ei.nari Thorlaoius í Goð- dölum, en komst að Bessastöðum ha.ustið 1824. Lauk hann stúdentsprófi 1828, heldur þa til Kaupmannahafnar og nenur lögfrreði, eins og jónas og Konráö gerðu í upphafi, en hann heldur sigþó nokk- urn voginn að henni og lýkur emhættis- ;prófi vorið 1837. Hef eg nú skýrt, í stuttu máli, ævi- !feril þcirra Fjölnisroanna, og hvernig

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.