Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.03.1951, Page 4

Skólablaðið - 01.03.1951, Page 4
- 4 - EIINAR LAXNESS' VII. Saga Fjölnis er tvímælalaust eftir- tektarverðust á árumim 1835—^39 undir stjórn félaganna fjögurra, ÞÓ að áhrif- anna frá þeim tíma gæti eðlilega síðari árin, 1843-^47» þá birtast veigamestu greinarnar í Þessum fyrstu árgöngum rite- insc Þeir bregða skírustu birtunni á nafn Fjölnis og gera hann að einhverju merkasta riti 19. aldarinnar, og Þar vcrða Þerr Fjölnismenn manni svo hug- Þekkir. Kennir margra grasa í Þessum 5 ar~ göngum. Meðal merkra greina Tomasar Sæmundssonar eru hin árlegu "eptirmæli" hvers árs, Þar sem hann kemtir víða við og er harðorður og gagnrýninn á margt er betur mætti fara á íslandi, t.d. ýmislegt varoandi verzlunina og annað. Er hann í fyllsta máta sívakandi fyrir velferðar- málum ættjarðar sinnar og ritar kjarn-. mikið mál. TÓmas var mikilsmetinn meðal j flestra landa sinna, enda unni hann sór hvorki svefns nó hvíldar, of málefni íslands voru annars vegar, Hans naut þo ekki lengi við, átti hann oftast við heilsuleysi að striða eftir dvölina í París og andaðist úr tæringu 17. maí 1841 aðeins tæplega 34 ára gamall. Kvæði JÓnasar Iiallgrímssonar oiga einna ríkastan þátt í ágæti Fjölnis, eins og við er að búast. Áf greinum JÓnasar er vert að geta "Um rímur af Tistrani og Indíönu", í 3. árgangi 1837, harðorð gagnrýni á rímur þessar eftir Sigurð Breiðfjörð, - og yfirleitt rímur, eins og þær voru kveðnar á þessum tínr.'.m, Má segja, að eftir þessa gagnrýni, sem kannske var of harðorð, hafi rímurnar okki mátt sín jafn milcils og fyrr, enda jók him mjög á óvinsældir ritsins meðal almennings, sem hólt upp á þessa kvæða- gerð, Greinar Konráðs Gíslasonar sýna eink- um áhuga hans á íslenzkri tungu og mál- fræði. SÓrstaklega er "ágrip af ræðu áhrærandi íslenzkuna", í 4. árgangi 1838, mjög svo lofsvert. Þar tekur hann snjallt til máls, tungu vorri til varnar og endurbóta. Yfirloitt sýna skrif hans skarpskyggni og lærdóm, ekki sízt "þáttur um stafsetning", sem birtist í 2. og 3. árgangi, 1836-'37, þó að hann i- væri ekki alls lcostar heppilegt lestrar- j efni handa lítt lærðri alþýðu. Brynjólfur PÓturcson á lítið sem j ekkert í þessum árgöngum, Hann mun eiga ! "Bokafregn" í fyrsta ári Fjölnis, og ! ef til vill eitthvað annað, sem ókunnugt i er um, Stuðningur hans við ritið var vafalaust fólginn í einhverju öðru. Það er ekki fyrr en á árunum 1843-^47» sem hann fer að rita veralega í Fjölni. Eitt af því, sem m.a. einkennir ritið; er stafsetning sú, sem mótuð er af Kon- ráði og felst í þvi, að framburðurinn er látinn ráða henni að mestu leyti, Um undirtektir landsmanna er það að sogja, að þær voru harla misjafnar. Sumir tóku ritinu illa og snerust gegn því, einkanlega afturhaldssamir, rosknir menn, sem töldu þessa ungu menn ekki vera færa um að kenna hinun eldri. Aðrir tóku ritinu vel og greiddu því götu, nargt ungra manna, en auk þess ýnsir mætir menn meðal eldri kynslóðar- innar, t.d. Bjarni Thorarensen, dr.Hall- rínur Scheving, kennari á Bessastöðun, sleifur Einarsson, dónstjóri og fleiri„ VIII. "íslands óhamingju verður allt að vopni", kvað Bjarni Thoraronsen. Ma heimfæra þetta upp á alla Fjölnismenn- ina. Það var gæfuleysi þeirra að geta ekki komið sór fullkonlega vol saman. Svo var aðstæðum þeirra háttað. PLeis því upp ágreiningur niilli þeirra um Fjölni, sen leiddi að samvinnuslitum um útgáfu hans, því að sitt sýndist hverjum,- Þeir Brynjólfur, JÓnas og Konráð stóðu saman úti í Khöfn, en TÓmas einn uti a fslandi, svo að fljótlega er hægt að (Framhald úr síðasta blaði). i i

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.