Skólablaðið - 01.03.1951, Blaðsíða 5

Skólablaðið - 01.03.1951, Blaðsíða 5
5 - komast að raun um það, hvaða erfiðleika hefur verið við að etja, þegar ofan á bættist, að skipaferðir voru afar strjál- ar milli landanna. Það er sameiginlegt Jonasi og Konráði, að fremst í huga þeirra er vandfýsnin og vandvirknin. Voru þeir því afar sein- virkir, þar sem þeir lögðu .aðaláherzlu á, að málið væri svo vandað og fágað. Kon oft fyrir,að þeir lagfærðu það á rit- gerðum Toraasar og honum síðan ekki líka- ði, PJn TÓnas var eldhuginn, sem ritar af miklu kappi um atvinnu- og stjórnmál jafnt sem bókmenntir. í cinu bréfa sinna segir hanns "Ég vildi, fslendingar lærðu að hugsa, þá mun þeirn skjótt lærast að tala',' Að mörgu leyti má skipa Toinasi í hop þeirra manna, er teljast til Upp* fræðingaraldarinnar (1750-1830). Svo mjög ber hann svipmót þeirra í stefnu sinni í þjóðmálum. Þrír árgangar Fjölnis komu ut a sínum rétta tíma, en sá 4»> 1838, -varð tölu- vert seinn fyrir og kom ekki út fyrr en næsta ár. Sa seinagangur átti sinn þátt í því, að TÓmas sleit samvinnunni við þá félaga í bréfi til jónasar, en segir jafnframts "...5» árg. ætla eg ao eiga einn o'g gefa út á mirm kostnað." Xonu þannig 4. og 5» árgangar báðir ut á árinu 1839» ©n hinn 5. Þ° á undan, út- gefinn af TÓmasi einum, en cand.jur. Kristján Kristjánsson, síðar amtmaður, annaðizt útgáfuna í Khöfn, Hafði Þo TÓmas getið Þess í bréfi til Jonasar, að hann hefði viljað að nöfn þeirra allra stæðu á titilblaðinu, sem fyrr, þrátt fyrir ágreininginn milli þeirra, sem hann taldi lesendunum óviðkomandi. En með Þessur! árgöngum lýirur afskiftum Þeirra félaga einna af Fjölni, því að fjórum árum síðar birtist hann a ny, ut- gefinn af'"nokkrum íslendingum". A meðal þeirra eru þó þrír samherjarnir í Khöfn, en Tomas þá dáinn. Þrátt fyrir ágreininginn, sem snerti aðeins útgáfu Pjölnis, hélzt hin einlæga vinátta þeirra óbreytt. Vináttan var ætið góð, þótt svo ólíkar lífsskoðanir og skapgerðir væri þar að finna í sitt hverjum manninum. Jonas varð snemma makrcáður og Konráð stygglyndur, Tomas var stórlyndur og kappsamur, en Brynjolf- ur yfirlætislaus og hæglátur. Allir voru þeir miklir mannkostamenn, trygg- lyndir og vinfastir, en höfðu auðvitað sína mannlegu galla, IX. Þegar 5, árgangur Pjölnis hafði komið út, lagðist ritið niður um fjögurra ára skeið, Var margt, sem stuðlaði að því, en fyrst og fremst ágreiningurinn við Tomas. ÞÓ hafði hann lofað þeim félög- um stuðningi sínum að einhverju leyti, ef útgáfan héldi áfram. Og svo áhuga- sanur er Tonas cnnþá um ritið, að hann er með allan huga við í>að, og leggur á ráðin um útkomu þess í hverju bréfinu á fætur öðru til þeirra Jonasar og KonráðSo Byðst hann til að ganga í félag, sem gefi út Pjölni, - en það var þá & döfinni, eins og eg kem síðar að, - og skrifar af kappi greinar um'nál- efni íslands, eins og áður, og sendir þeim, - en veikindi hans hefjast að fullu um þessar mundir. Að miklu leyti átti þó hleið á út- gáfu Fjölnis rætur sínar að rekja til fjarveru Jonasar Hallgrímssonar frá Khöfn, því að vorið 1839 hverfur hann til íslands og leggur stund á náttúru- fræðirannsóknir allt til haustsins 1642, cr hann sneri a.ftur til Danmerkur,, Voru þá eftir í Khöfn, er Jonas fór, aðeins þeir Konráð og Brynjólfur. Þeim fell það illa að ritið legði3t niður og höfðu mikinn hug á því að koma út 6. árgangi 1840, enda til nokkuð af efni í hann, Pastréðu þeir þá að stofna félag i þessu skyni. La það mál þó £ þögn fram eftir sumri 1840, en seinni hluta sumars bauð Brynjólfur Joni Sigurðssyni og þeiu mönnun, er honum fylgdu að málum, að ganga í félagsskapinn og varð það úr, að þeir saneinuðust um félag til að halda úti tímariti. En brátt sló í skærur milli þeirra, er umræður hófust um lög félags- ins. Annar armurinn,undir forystu Brynjólfs og Konráðs, vildi halda Fjölnisnafninu, enda félagið stofnað í þeim'tilgangi að kona honum út, en hinn armurinn, undir forystu Jons Sigurðssonar, var andvígur ~því$ þar sem þeir hugðu það vera óvinsælt, Þeir höfðu þó gengið í félagið í þeirri von, að sættir tníkáuot í þessu máli.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.