Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1951, Blaðsíða 5

Skólablaðið - 01.03.1951, Blaðsíða 5
- 5 - koraast að raun um það, hvaða erfiðleika hefur verið við að etja, þegar ofan á hættist, að skipaferðir voru afar strjál-i ar railli landanna. Það er sameiginlégt Jonasi og Konráði,j að fremst í huga þeirra er vandfýsnin og f vandvirknin. Voru þeir því afar sein- virkir, þar sem þeir lögðu aðaláherzlu á,j að málið væri svo vandað og fágað, Kom oft fyrir,að þeir lagfærðu það á rit- geröum Toraasar og honum síðan ekki líka- j •ði. En TÓmas var eldhuginn, sem ritar af raiklu kappi um atvinnu- og'stjórnmál í jafnt sem hókmenntir. í einu brefa sinnaj segir hann: "Ég vildi, íslendingar lærðu i að hugsa, þá mun þaim skjótt lærast að talaAð mörgu leyti raá skipa TÓmasi í | hóp þeirra manna, er teljast til Uppi- fræðingaraldarinnar (1750-18J0), Svo mjcg ber hann svipmót þeirra í stefnu sinni í þjóðnálum. Þrír árgangar Pjölnis komu út á sínum , rótta tíraa, en sá 4.» 1858, varð tölu- vert seinn fyrir og kora ekki út fyrr en i næsta ár. Sá seinagangur átti sinn þátt i í því, að TÓmas sleit saravinnunni við þá j fólaga £ hréfi til jónasar, en segir jafnfrant; "...þ. árg. ætla ég að eiga einn og gefa út á rairm kostnað." Komu þannig 4. og 5» árgangar háðir út á árinu 1859» en hinn 5. þó á undan, út- gefinn af TÓraasi einum, en cand.jur. Kristján Kristjánsson, síðar amtmaður, annaðizt útgáfuna í Khöfn. Hafði þó TÓraas getið þess í hréfi til JÓnasar, að hann- hefði viljað að nöfn þeirra allra stæðu á titilblaðinu, sem fyrr, þrátt fyrir ágreininginn milli þeirra, sem hann taldi lesendunum óviðkoraandi. En með þessura árgöngum lýlcur afskiftum þeirra félaga einna af Fjölni, því að fjórura árum síðar hirtist hann á ný, út- ! gefinn af "nokkrum íslendingun". A meðal þeirra eru þó þrír samherjarnir £ j IChöfn, en TÓmas þá dáinn. j Þrátt fyrir ágreininginn, sem snerti aðeins útgáfu Fjölnis, hélzt hin einlæga j vinátta þeirra óhreytt. Vináttan var æt£ð góð, þótt svo ól£kar l£fsskoðanir og skapgerðir væri þar að finna £ sitt hverjum manninum. JÓnas varð snenma makráður og Konráð stygglyndur. TÓmas var stórlyndur og kappsaaur, en Brynjólf-: ur yfirlætislaus og hæglátur. Allir voru þeir raiklir mannkostaraenn, trygg- lyndir og vinfastir, en höfðu auðvitað sina mannlegu galla. IX. Þegar 5« árgangur Fjölnis hafði komið út, lagðist ritið niður um fjögurra ára skeið, Var raargt, sera stuðlaði að þv£, en fyrst og frenst ágreiningurinn við TÓraas. ÞÓ hafði hann lofað þeim félög- um stuðningi sinum að einhverju leyti, ef útgáfan héldi áfram. Og svo áhuga- saraur er TÓnas cnnþá ura ritið, að hann er með allan huga' við það, og leggur á ráðin um útkomu þess i hverju bréfinu á fætur öðru til þeirra Jonasar og Konráðs. Býðst hann til að ganga i félag, sem gefi út Fjölni, - en það var þá á döfinni, eins og cg kera siðar að, - og skrifar af kappi greinar un'nál- efni íslands, eins og áður, og sendir þein, - en veikindi hans hefjast að fullu ura þessar raundir. Að raiklu leyti átti þó hleið á út- gafu Fjölnis rætur sinar að rekja til fjarveru JÓnasar Hallgrimssonar frá Khöfn, þvi að vorið 1859 hverfur hann til íslands og leggur stund á náttúru- frmðirannsóknir allt til haustsins 1842, cr hann sneri aftur til Danmerkur Voru þá eftir í IDiöfn, er jónas fór, aðeins þeir Konráð og Brynjólfur. Þeim féll það illa að ritið legðiðt niður og höfðu mikinn hug á því að koma út 6. árgangi 1840, enda til nokkuð af efni í hann. Fastréðu þeir þá að stofna félag £ þessu skyni. Lá það raál þó í þögn fram eftir sumri 1840, en seinni hluta sumars ha.uð Brynjólfur JÓni Sigurðssyni og þeirn mönnun, er honum fylgdu að málum, að ^anga í félagsskapinn og varð það úr, að þeir sameinuðust um félag til að halda úti tímariti, En hrátt sló í skcrur railli þeirra, er unræður hófust um lög félags- ins. Annar arraurinn,undir forystu Brynjólfs og Konráðs, vildi halda Fjölnisnafninu, enda félagið stofnað í þeira 'tilgangi að korm honum út, en hinn arraurinn, undir forystu jóns Sigurðssonar, var andvígur því, þar sera þeir hugðu það vera óvinsælt. Þeir höfðu þó gengið í félagið í þeirri von, að sættir tækjuat í þessu máli.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.