Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1951, Blaðsíða 6

Skólablaðið - 01.03.1951, Blaðsíða 6
- 6 Lyktaði ^essu á þá leið, að Jon Sigurðs- son og félagar hans gengu úr félaginu, 9. fehrúar 1841» settu á stofn félags- skap sín á meðal og hófu útgáfu "Nyrra FÓlagsrita". En F^ölnismenn gáfust ekki upp að svo konnu mali. Þeir sendu san- komulagshréf 20. fehrúar til Félagsrita- manzia, en var hafnað af meiri hlutanum, þó að JÓn Sigurðsson vsri ekki þar á meðal. Virðist sem allur kraftur hafi dvínað hjá Fjölnismönnum eftir þetta, því að úr framkvæmdum um Fjölni varð elcki þotta ár. árið 1840 hafði TÓmas sent þeim félög- um þrjár greinar, sem hann stlaðist til að hirtust í Fjölni. Það varð þó ekki, heldur komu þær út sérstaklega á árinu 1841, eftir lát hans, undir fyrirsögn- inni "Þrjár ritgjörðir". Sameinuðust menn úr háðum félögum um útgáfu þeirra. Þegar Jonas Hallgrímsson kom frá íslandi haustið 1842 færist nýtt líf í Fjölnisfélagið, Það var endurreist á fundi 3» desemher 1842 og kom nú Fjölnir út næstu árin, 18'43-*45 og auk þess 1347« ÞÓ var enn gerð tilraun, seinni hluta vetrar 1844, til þess að samöina Fjölni og "Ny Felagsrit", að frumkvæði Brynjólfs PÓturssonar, Reyndist það þó árangurs- laust, þar sem JÓn Sigurðsson var því andvígur, Lysti hann sig mótfallinn stafsetningunni svo og Fjölnisnafninu. Aði’ar meiri háttar orsakir átti þessi ágreiningur, svo sem andstæðar skojanir þeirra í þingstaðarmálinu, Eftir það epu ekki gerðar fleiri samkomulagst'il- raunir, þar sem háðir aðiljar héldu fast við sitt, Var Fjölnisfélagið starfandi um fárra ára skeið og fundir haldnir með nokkru millihil. Lög voru samin og lýsa þrjár fyrstu greinar þeirra höfuðtilgangi félagsinsj "3. íslendingar viljum vér allir vera, 2, Ver viljum vernda mál vort og þjóðerni. 3» VÓr viljum hafa alþing á Þingvelli." Forsetar félagsins urðu síðan fjórirs Gísli Magnússon, síðar kennari við Latínuskólann, sem jafnframt var áhyrgðarmaður 7» árgangs, var forseti 1843« PÓtur Pétursson ^hróðir Brynjólfs)^ sxðar hiskup, 1843- 44é Brynjólfur PÓtursson var forseti 1844-"45, er Halldór Kr. Friðriksson, síðar yfirkennari við Latínuskólann, tó tók við forsetastörfum síðustu árin. Hann var einnig áhyrgðarmaður 8. og 9. árgángs. En þrátt fyrir það, að nýir menn hætast i félagið snemma ars 1847, fœr þaðandlát sitt það ár og er síðasti fundurinn hókaður 27. maí 1847« X. Nöstu árgangar Fjölnis eru töluvert veigaminni samanhorið við eldra Fjölni, enda ofurhuginn TÓmas Sæmundsson fall- inn frá. ÞÓ fara kvæði Jonasar að hii’tast að vorulegu leyti á þessum árum , og setja þá eðlilega sinn hlæ a ritið. Sjötti árgangurinn, 1843, hefst á merkri minningargrein um TÓmas eftir jónas Hallgrímsson. Harmar hann inni- lega þennan fornvin sinn og endar a þessari sígildu setningus "eingji veit hvað att hefir firr enn misst er." Hefur Jonas áður ort um hann kvæðið alkunna, er hefst á orðunum: "EainnC Horfinnó Harmafregn." Þar harmar hann, að landið skuli hafa. ‘íex-ið svipt "ein- mitt þessum eina, er svo margra stóð í stað o" í 6. árgangi er ennfremur kvæ.ði j jónasar "Alþing hið nýja", glæsilegt ) kvæði, sem hann orti eftir konungshoð- i skapinn 1840, um endurreisn Alþingis á Þingvöllum, sem rættist þó aldrei, í 7« árgangi, 1844, eru ýmis kvæði JÓnasar, m.a. ein af perlum íslenzks skáldskapar, hin hugljúfa sonnetta "Eg hið að heilsa." Annars er í þeim árgangi einna markverðast, auk kvæða JÓnasar grein Brynjólis PÓturssonar "Um Aþingi", Ritar hann um Alþingi, sem þá var verið að endurreisa í Reykja- vík, í upphafi af góðlátlegri glettni, en síðan í djúpri alvöru og setur fram kröfur Fjölnismanna í alþingismálinu í 7 atriðum. En kjarninn í þeim er um : þingstaðinn, ósk þeirra um að endur * i reisa Alþingi hið forna á Þingvelli við Öxará. ÞÓ að hlé það, sem varð á útgáfu Fjölnis, hafi orsakast af ágreiningnum við TÓmas að miklu leyti, er þó ekki að efa, að veigamikil ástæða fyrir því, að ritið kom ekki út árið 1840, var ! fjarvera jónasar Hallgrímssonar, - eins og þegar hefur verið getið. Þegar hann kom til Khafnar haustið 1842, lifnar

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.