Skólablaðið - 01.03.1951, Blaðsíða 9

Skólablaðið - 01.03.1951, Blaðsíða 9
- 9 mæltur var hann. Benedikt Gröndal segir,| að Konráð hafi á efri árum haldið "mikið j upp á excentriskt, fantastiskt tal, það , voru leifar af samverunni við Jonas og Brynjólf frá fyrri tímum.!' Synir það, að lengi hefur Aogað í honum glóðin frá | fyrri árum þeirra fornvinanna £ Khöfn, Upphaf kvæðis Gríms Thomsen um Konráð lýsir honum ef til vill bezt:. "Hans branh glaðast innra eldur, hið ytra virtist sumum kalt," J "Konráð er fyrir utan mannlegt félag", i segir jón Sigurðsson í einu bréfa sinna j 1869. Þannig andaðizt þessi ágæti mál- j fræðingur og lærdómsmaður,' hinn síðasti af stofnendum Fjölnis} a.OJ* aldursári, | 4„ janúar 1891, og hafði þá lifað forn- vini sína al'la, XII. Þau áhrif, sem Fjölnismenn höfðu a þjóðlif íslendinga voru margvísleg. Fyrst og fremst eru það áhrifin á menn- ingarmál þjoðarinnar. Ma réttilega segja, að með Fjölni hefjist nýtt timabil í bokmenntum okkar, því að þar birtast í upphafi hin stílhreinu og fögru kvæði JÓnasar Hallgrímssonar. Um málfegurð ogj bragfegurð markar skáldskapur hans tíma-| mót í Ijóðlist okkar. Og hann veitti íslendingum þá, og veitir okkur enn, meiri innsýn í fegurð og tign fóstur- j jarðarinnar, en nókkur annar ljóðsnill- j ingur. Áð ýmsu leyti vegha hinnar skel-i eggu gagnrýni Jonasar á "leirburðarstagl! og holtaþokuvæl" rímnanna víkja þær úr í öndvegi sínu fyrir'þeim skaldskap, sem menningafþjóð sæmir, Eitt höfuðmarkmið j Fjölnis laut að fegrun íslenzkrar tungu,j og í þá átt hafa áhrif þeirra Fjölnis- ;• manna, og a ég þá auðvitað við þá Jonas og Konráð, skilið eftir dýpstu sporin. \ Líá með sanni segja, að fyrir þeirra áhri^" og tilverknað hafi viðreisn íslenzkrar tungu tekizt svo giftusamlega á 19. öld- inni . Þr<átt fyrir hinar mjög svo oal- þýðulegu greinar Konráðs um íslenzka stafsetning, er þó fásinna að ætla, að þær hafi verið unnar fyrir gýg. Þær hafa án efa stuðlað að aukinni umhugsunj alþyðu manna um nauðsyn vandvirkni og endurbóta í meðferð móðurmálsins. Ma og geta þess, að ahrifa Konraðs gætti mjög á þá stafsetningu íslenzkunnar, sem Halldór Kr. Friðriksson yfirkennari tók síðar upp í Latínuskólanum. Auk þess var Fjölni ætlað að veita erlendum menningarstraumum inn í landið, enda var ekki vanþörf á því. Fjölnismenn vöktu þjóðina, og þeim tókst furðanlega vel "að brjóta skarð í stíblurnar, og veita frara lífstraumi þjóðar'innar,;; eins og Tomas hvetur til í inngangi ritsins, ótalinn er sá þátt- ur, sem Fjölnir átti í því að hvetja til aðgerða í stjórnmálum landsins, um það sá Tomas sér í lagi, meðan hans naut við, en síðan Brynjólfur. Þar ber að nefna framar öðru undirstöðu alls þess, sem a eftir kom, kröfuna um endurreisn Al- þingis, Af framansögðu sést glöggt, hvílíkir vakningamenn þeir hafa verið þjóð sinni, - okkar þjóð. •Þeir komu sannarlega "þegar Fróni reið allra mest á," eins og Þorsteinn Erlingsson orti um Rask, - þegar allt líf var enn fjötrað í dróma hinnar dönsku kúgunar. Þeir bera með réttu nafnið mor,s:unroðinn £ l£fi £slenz- ku þjóðarinnar, sem tok að heyja langa og erfiða baráttu fyrir frelsinu i sk£mu hans. Verk hvers einstaks þeirra er ótrú- legt, þegar þess er.gætt, hve skammlifir þrir þeirra urðu. Saga þeirra er að öðrum þræði harmsaga ungra hugsjónamanna, sem tokst ekki að framkvæma til fulln- ustu hið fórnfúsa og göfuga starf £ þágu ættjarðarinnar, þar sem þrir þeirra voru numdir á brott £ blóma l£fsins af æðri máttarvöldum, þegar framt£ðin blasti við þeim. Það var íslandi ómetanlegur skaði að missa þrjá dugandi ofurhuga, Tomas, Jonas og Brynjólf9 svo unga að árum frá oloknu verki. Það gerði missinn þvi sár— ari_, egar hugleitt var, hve langt þeir voru a undan samtið sinni og komu þeim hlutum i framkvæmd, sem varpa skærum ljóma á nöfn þeirra meðan ísland lifir. Með þeim hurfu i gröfina öll hin óunnu verk, sem þroskaárin höfðu gefið svo góð fyrirheit um, að yrðu hin glæsilegustu, í hjörtum allra sannra fslendinga hrærist sá strengur, sem mun valda því, - sérstaklega þegar ísland er i hættu statt, - að"hugsjónin lifir, sem lá til frh. á bls. 18.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.