Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1951, Blaðsíða 10

Skólablaðið - 01.03.1951, Blaðsíða 10
10 Langt er nú liðið frá útkomu síðasta "blaðs, og hefur það að vonum valdið mönn- um miklu hugarangri. ástæðan til þessa er fyrst og fremst sú, að það hefur verið hinum mestu erfiðleikum hundið að fa aug- lýsingar í blaðið, enda ekki við miklu að búast £ öllu því kaldakoli, sem nú er á öllum sviðum. Á því höfum vér og feng- ið óspart að kenna, hve hin auðugustu og voldugustu fyrirtæki ha,fa lítinn áhuga á menningarlegum málefnum, er þau í nirfil- skap sínum neita oss. Menntaskælingum um auglýsingar í blað vort. En sakir hins mikla útgáfukostnaðar, eru þær 20 krónur. sen áskrifendur greiða blaðinu„ hvergi nærri nógu hátt gjald, og erum vór því m,jög háðir náð og miskunn auglýéendanna. Ónytjungsskap ritstjórnar má og nokkuð u.m kenna þann drátt, er orðið hefur á útkomu blaðsins. Ér það ósvinna hin mesta, er sumir meðlimir ritnefndar taka lítinn eða engan þátt í starfi því, er viðkemur útgáfunni og bregðast þannig á leiðinlegan hátt-því trausti, er menn báru til þeirra. Her skal minnat á póst- kassa þann, er festur var upp hór niðri í skólanum fyrir nokkru. Tilgangurinn með þeirri ráðstöfun var sá, að menn styngju í hann ýmsu efni til blaðsins, bröndurum, vísum, sögum og greinum, ef menn veigra sór við að koma með það persónulega fram fyrir hina háu ritnefnd. Lítið og fáskrúðugt hefur þó jafnan verið £ kassanum, þótt einstaka brandar- ar hafi slæðzt þangað. Oss hefur grunað, að sumum væri enn ókunnugt um ástæðune fyrir tilveru þessa ka.ssa og viljum hcr með beina athygli manna að honum og hvetja þá til að "láta sjóða £ pottinum". Skemmtanir hafa verið haldnar all- rnargar eftir jól. Ekki nenni óg að lýsa þeim, svo að nokkru nemi, enda er alveg hætt að gerast á þeim nokkuð það, er i frásögur só færandi og gaman er að. JÓlagleðin var haldin 28, desember. Var hún fjölsótt og fór hið bezta fram. Það kom £ þetta sinn £ hlut JÓns Guðmunds- sonar að færa skemmtiatriði frá l kennurum, en sem kunnugt. er þykir £að ! oftast nær leiðinlegasti liðurinn a ! hverju "programmi". Er það £ hæsta máta furðulegt, að j sú skuli oftast vera raunin á, þvi að ! við þekkjum ma.rga kennara að þv£ að geta j verið hinir skemmtilegustu. Er það ætl- ! un mfn, að hór só eingöngu um að kenna ; kæruleysi og tillitsskorti gagnvart nem- ; endum. Ekki er þetta þó svo að skilja, að tillög kennara til skemntana sóu allt-- af drepleiðinleg, sem betur fer, kemur hið gagnstsða einstakasinnum fyrir. - Skreytingin á jólagleðinni var með af- brigðun smckkleg og -á jóla,gleðinefnd lof skilið fyrir. - Grimudansleikur var svo haldinn á sprengikvöld, svo sem venja hefur verið. Fremur var fámennt, áður en griman fóll, en þá þyrptist inn fjöldi fólks. Litið var um frumlega búninga, og er leiðinlegt til þess að vita, Verðlaun hlutus Guðriður Petursdóttir, ÞÓrður Eydal og með honum dama, sera var utanskóla. Þriðju verðlaun hlaut utan- skólakvenmaður, sem mór hefur ekki teki^t að finna nafn á. árshátið Framtíðarinnar var haldin í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 27. feb- ! rúar. Var það hin ágætasta skemmtun, ! þótt nokkuð skorti á,að þar væri svo fjöl mcnnt sem skyldi. í sambandi við þetta þykir rótt að geta hinnar nýkjörnu stjórnar fólagsins, sera er skipuð þessum mönnums Forsetis Sigurður PÓtursson, j 4.C. Ritari: irni Björnsson, 4.B. j Gjaldkeris JÓn Thors, 5.B. Varastjórns ! Hrafn Haraldsson, 5*X. Erla. Ólafsson, I 4.A. Gísli Sigurðsson, 3.E. Sem sjá má i er þotta hin ágætasta stjórn og á án efa ; glæsilegt starfsár framundan. Hefur hún j þegar haldið einn fund, á hverjum rædd i voru áfengismál. Frummælendur voru Gauti : Arnþórsson og Guðmundur Petursson. 1 Skiptust menn þegar í tvo flokka, sem frh. á bls. 21

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.