Skólablaðið - 01.03.1951, Blaðsíða 13

Skólablaðið - 01.03.1951, Blaðsíða 13
- 13 - Franska í VI.-B Magnús G.: Hvar er Axel? Hefur hann ley- fi? Kannske bessaleyfi? Ég skrifa hann fjarverandi. Björn jóh.s Það er hezt að skrifa bara b.l. Enska í VI.-B. Gunnar Norlands Iívað þýðir to share room 1'ith someone? Ragnar Borg: £að þýðir að deila rúmi með. Borðpiðj: Nemandi einn hafði orðið seinn fyrir ineð nesti sitt og sat að snæðingi í tíma hjá Þoroddi. ÞÓroddur vandaði um og sagði m.a.s Það er ekki siour að borða innan um annað folki Latina í IV.-C. M. Finnb.s Ne er notað þegar maður veit ekki, hvort neitunin verður játandi eða neitandi. Náttúrufræoi í IV.-X í fyrra. Joh. isk.s Hvaða groður var auðkennandi fyrir jckultímann? Gunnar T.s Frostrósir. Frumleg fríslátta. Það var náttúrufræði í síðasta tíma í VI.-X. Þegar rektor var nýseztur, sagði Úlfar inspectors Rektor, það er allt í lagi með fri af okkar hálfu. - NÚ, ég þigg það, sagði rektor þegar - og svo varð frí. Magnús Finnbogason í VI.-Ys Það er nú með þetta það. Er það nú alltaf nauðsyn- legt að hafa það. Latína í IV.-C.s fyrir okkur. Ora pro nobiss Staður Natturufræði í VI,-Y. jóh. iskelss.s í hvers konar gosum myndaðist ísland? Nem.j Eldgosum, Enska í IV.-C. Karl Sveins. þýðirs I was under the impression of,... eh.. e,. ég var undir áhrifum..... Danska í IV.-C. Venni þýðirs Ved en fejltagelse kom | Paludan-Muller för tiden og etatsrfiden i modtog ham i Skjorteærmer.... .....Vegna mistaka kom Paludan-Mtiller fyrir tíman'n og etatsráðið tók á móti honum í tómri skyrtunni. íslenzka í V.-X. JÓn G.s Heilagt kvenfólk er ekki eins skemmtilegt og hitt. Danska i IV.-B. Ingvi þyðir: Herlig, herlig, herlig var regensen í fest.......... Dyrlegur, dýrlegur, dýr.,r....rlegur var ríkistjórinn £ festinni. Þyzka í sama bekk. irni þýðirs Durch den Wald im Monden- scheine sah ich jungst die Elfen reuten ... Gegnum skóginn í tunglskini sá* ég einu sinni ána ryðja sór braut. Einn af frísláttumönnum. 6. bekkingar X báðu Magnús G. Jonsson um fri síðustu kennslustund fyrir jól. Magnús Svaraðis Þið eruð nú búnir að fcá alltof mikið frí hjá mcr, nú fáið þið ekki framrr ifri.'T. •.. •, •«». á þessu ári ,

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.