Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.03.1951, Qupperneq 13

Skólablaðið - 01.03.1951, Qupperneq 13
- 13 I Franska í VI,-B Magnús G.s Hvar er Axel? Hefur hann ley-1 fi? Kannske bessaleyfi? Ég skrifa hann j f jarverandi. Björn jóh.s Það er hezt að skrifa bara b. 1. Enska í VI.-B. ......... ...—- Gunnar Horland; Iívað þýðir to share room; v;ith someone? Ragnar Borgs Það þýðir að deila rúmi með. I Borðsiðjr. Nemandi einn hafði orðið seinnj fyrir með' nesti sitt og sat að snæðingi í tíma hjá ÞÓroddi. ÞÓroddur vandaði um j og sagði m.a.s Það er ekki siour að borða I innan um annað fólk. Latína í IV.-C. M. Finnb.s l\Te er notað þegar maður veit ekki, hvort neitunin verour játandi eða neitandi. I'láttúrufræai í IV.-X í f.yrra. jóh. isk.s Hvaða gróður var auðkennandi fyrir jökultímann? Gunnar T.s Frostrósir. Frumleg fríslátta. Það var náttúrufræði í síðasta tíma í VI.-X. Þegar rektor var nýseztur, sagði Úlfar inspectors Rektor, það er allt í lagi með frí af okkar hálfu. - HÚ, óg þigg það, sagði rektor þegar - og svo varð frí. Magnús Finnbogason í VI.-Y; Það er nú með þetta það. Er bað nú alltaf nauðsyn legt að hafa það. Latína í IV.-C.s Ora pro nobiss Staður fyrir okkur. Hatturufræði i VI,-Y. jóh. iskelss.s f hvers konar gosum myndaðist ísland? Nem.s Eldgosum. Enska i IV.-C. Karl Sveins. þýðirs I was under the impression of.... eh.. e.. óg var undir áhrifum..... Danska í IV,-C. Venni þýðirs Ved en fejltagelse kom Paludan-Ilúller för tiden og etatsrfiden modtog ham i Skjorteærmer.... ....Vegna mistaka kom Paludan-Múller fyrir tímann og etatsráðið tók á. móti honum í tómri skyrtunni. ! JÓn G.s Heilagt kvenfólk er ekki eins j skemmtilegt og hitt. ! Danska í IV.-B. i —-------------- : Ingvi þýðir; Herlig, herlig, herlig I var regensen í fest........ Dýrlegur, dýrlegur, dýr.,r....rlegur var ríkistjórinn í festinni. Þ.ýzka í sama bekk. . -- ■ irni þýðirs Durch den Wala im Monden- ■ scheine sah ich júngst die Elfen reuten i ... Gegnum skóginn í tunglskin.i sa ég ; einu sinni ána ryðja sór braut. i Einn af frísláttumönnum. I 1 " . ~. 11 ““ ! 6. bekkingar X báðu Magnús G. jónsson j um frí síðustu kennslustund fyrir jól. i Magnús Svaraðis Þið eruð nú búnir að fá ! alltof mikið frí hjá mcr, nú fáið þið ; ekki framrr frí............ á þessu ári,

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.