Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.03.1951, Qupperneq 15

Skólablaðið - 01.03.1951, Qupperneq 15
- 15 - nagrenninu. í>a hafði hun alltaf telp- j una með sér og let hana hjálpa sér. 'En | mesta furðu okkar vöktu lifnaðarhættir herra Billings. Aldroi nokkurntíma sást hann utan dyra nema tvo-þrja daga vikunnar og þá var frúin alltaf að vinna,- Rett eftir ao hún var farin til að skúra j gélfin, læddist hann út, flýtti sér niður eftir götunni og hvarf. Hann kom heim aftur, oftast einni stundu fyrir miðnætti, en stundum lcom hann þo alls ekki og íet jáfnvel ekki sjú sig stundum ! í marga daga. Og það var eins Öruggt eins og að sélin kæm.i upp að hann var j alltaf dauðadrukkinn þegar hann kom aftur, Yið sátum alltaf um hann, ef við þess kost, og alltaf þegar hann sast koma slagandi upp götuna, lsddumst við upp að glugga Billings-fjölskyldunnar og hlust- uðum á frúna taka á moti manni sínum. Eftir á fórum við upp í gamla hesthúsið hans Jéns pésts og höfðum upp hver fyrir öðrum orð frúarinnar, þegar hún talaði við vesalinginn, sem hafði orðið fyrir því að verða maðurinn hennar. Yið æfoum okkur samvizkulega, reyndum að na rettum áherzlum.og náðum þannig miklum framförum í hinu herfilegasta hléti og ragni. Eklci var gott að vita,hvnr Josep Billing fékk peninga til að drekka fyrir þau kvöld, sem hann fér út, on áreiðanlega hefur hann krskt sér í þá einhver veginn hjá konu sinni á miður heiðarlegan hatt eða þá hara hlátt áfram hetlað, og það tel ég öllu sennilegra. .Fullorðna félkið í hverfinu skipti sér lítið af fjölskyldunni, nema ef Toni hafði gert einhverja skömm af ser, þa fékk konugarmurinn að heyra það oþvegið um lesti sína og ættar sinnar £ heild. Okkur- strákunum fannst matur í þeim fyrirlestrum og svörum frú Billings og þöndum þá gúlann með og æptum okvsðis- orðum til Tona, sem svaraði jafnan aftur, ; Msður okkar voru vanar að ávíta okkur fyrir þetta og sögðu okkur að vera ekkort að skipta okkur af þessu helvítis pakki. En aldrei yrti frú Billings á nokkurn mann að fyrra hragði, og ksmi það fyrir að hún vœri heðin að þvo í nágranna- húsunum, t'aláði hún aldroi við nokkurn mann, Þannig leið veturinn, frú Billings þrslaði dag og nétt til að halda lífinu noklcurn veginn í hörnum sínum, sem alltaf voru meira og minna veik af allslcyns kvefpestum og meltingarsjúkdémum. HÚn ték á méti manni sínum, þegar hann kom fullur heim, og við læddumst upp að glugganum og hlustuðuin á. Við lcunnum orðið ræðu hennar utanað , en hlustuðum aðeins líkt og leikstjéri, sem gætir að, hvort leikendurnir kunni hlutverk sín, En svo var það kvöld eitt í fehrúar, að herra jésep Billings kom hoim mcð nokkuð évenjulegum hstti. I-Iann kom akandi í lögregluhíl með hrotna hauskúpu. Við horfðum á,er hann var horinn meðvitundarlaus inn, frúin stéð þögul í dyrunun og horfði á þá leggja hann á dívangarminn. Síðan kvöddu þeir og éku hurt. Ekki veit ég hvort Billings var dá- inn, þegar þeir komu með hann eða hvort hann dé seinna, en daginn eftir kom Toni og sagði okkur að pabbi sinn væri dauður. Ekki veit ég,hvernig á því stéð að við urðum allt £ einu ésköp géðir við Tona, hann fckk að leika sér með okkur, og við rifumst ekkert að ráði við hann, Og þegar hann fér heim, virt- ist hann fjarska ánægður. Og það gerðust aðrir hlutir £ sam- handi við dauða jéseps Billings, sem við strákarnir hotnuðum litið i. Þegar ég kom heim svangur eftir erfiði dagsins var ekki að sjá, að maturinn yrði til- húinn nærri strax, En þarna voru saman- komnar heilmargar frúr úr nágrcnninu og kjöftuðu hver i kapp við aðra, Ekki svo að skilja., að svona hrafnaþing væru neitt sjaldgæf, nei, það var uraræðu- efnið, sem vakti undrun mina. Þær voru sem sé að tala um aumingja frú Billings, sem hafði mist manninn sinn. Kata Smith einhver forhertasti skammakjafturinn í nágrenninu, var þarna hálfkjökrandi og sagði, að eitthvað þyrfti að gera fyrir veslings ekkjuna, við þurfum að vera samtaka, sagði hún, og létta eitthvað undir moð aumingja konunni hjargarlausri Hinar téku í sama streng og uyrjuðu að leggja á ráðin, En ég flýtti mér út og hugsaði gott til gléðarinnar, þetta gæti kannske orðið ágæt skemmtun. Og kerlingarnar létu ekki sitjá við orðin tém. Nokkru seinna gaf að líta heila hersingu af konum á öllum aldri,

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.