Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1951, Blaðsíða 16

Skólablaðið - 01.03.1951, Blaðsíða 16
- 16 sumar klæddar sínu -esta skarti og flest- ar með smápinkla með sér. 0g Öll hala- rófan hélt niður fúnu tröppurnar, sem lá niður £ kjallara Billings-fjölskyl- unnar. Ég skauzt á eftir og faldi mig í eihu skotinu í ganginum. Loftið var hræðilega fúlt og dauniilt þarna niðri, og korlingarnar poldu það miður vel, d-æstu cg andvörpuðu hvor í kapp við aðra. Það ætlaði að reynast þeim erfitt að rata i dimmum ganginum, en loks komust þær á leiðarenda og hörðu að dyrum, Það leið dálítil stund áður en opnað var, en þá hirtist frú Bildings í dyrun- um með alla krakkana í kringum sig. Þau toguðu í pilsið hennar og horfðu óttaslegin á konurnar, Toni stóð einn á hak við hana og gretti sig framan £ frúrnar. Ég gleymi aldrei frú Biilings þar sem hún stóð þarna eins og ljónynja, sem er að vernda ungana sina. Tortryggni og hatur skein út úr svip hennar, þögult og innilegt hatur. HÚn sagði ekki orð moÖah konurnar heilsuðu og þerruðu imynd- uð tár úr augnakrókunum -stóð aðeins og heið. Loks tók Kata af skarið, en rcmur hennar var ekki ens og hann átti að sór, hún var undrandi og kannske dálitið reið, en hún reyndi að hæla það niður, Bun hafði auðsjáanlega húist við að þeim yrði hoðið inn af grátandi og syrgjandi ekkju, Við höfum komið okkur saman um, sagði hún, nokkrar nágrannakonur yðar að reyna að veita yður einhverja aðstoð í öllum raunum yðar og sorgum. Við vitum vel að að það er raunalegt að missa manninn sinn - svona á hesta aldri- já, missa fyrirvinnu heimilisins svona snögglega. HÚn þagnaði og heið eftir áhrifunum. En frú Billings steinþagði og horfði á hana með sama tortryggnis og haturssvipn- um. Og Kata hólt áframs Þess vegna höfum við komið okkur saman um að hjálpa yður eftir heztu getu, meðan, meðan jarðar- förin og allt það fer fram, Við gætum tekið til okkar hver sitt hvort harnið, já, þau geta sofið og borðað hjá okkur - og Toni, við höfum hugsað okkur að senda hann á heimavistarskóla-, auðvitað yður að kostnaðarlausu, ríkið á marga heimavistarskóla. ó, já við vitum að hann er dálitið erfiður stundum, það er eitthvað, sem fylgir aldrinum - lagast auðvitað. 0g svo gætuð þór hvílt yður á meðan. Við gætum sóð.um allt viðvikjandi jarðarförinni, 0g hór rak Kötu í vörðurnar. En að loloun skildist frú Billings að Kata hafði lokið máli sinu og nú kom.það til hennar kasta að svara. HÚn dró djúpt andann og virti konurnar fyrir sór hverja eftir aðra, rannsakandi, eins og hún vildi kanna hug þeirra til fulls, Og svo kom það, röddin ennþá biturri en hun hafði noldeurn tíma veriðs Fyrir- vinna, sögðuð þið. Ykkur er það eins ljóst og mer að maðurinn hefur ekki unnið handtak síðan við komum hingað, þvert á móti: hann hefur drukkið sig' fullan og reynt að stela peningum, sem óg vinn mór inn með súrum svita, Þetta vitið þið eins vel og óg og höfðuð gaman af. ítún þagnaði og dró andann aftur. Konurnar störðu agndofa á þessa titrandi grönnu konu, sem lagði allan sinn veika kraft £ röddina: Og þið ætlið að taka hörnin, stela þeim frá mer, senda þau útí bláinn, skilja mig eina eftir. Ég er farin.að vara mig á ykkur o^ ykkar líkum, læt ekki lengur leika á mig. Fariði, fariði., æpti hún og neytti síðustu krafta til að skella hurðinni á nefið á kerlingunum. Það heyrðist gráthljóð að innan, en steinþögn hvíldi yfir konunum, sem stóðu eins og stein— gervingar í dimmum ganginum. Hljóða- laust tindust þsr út, hver á fætur annari, Þögnin var ekki rofin, fyr en þær voru komnar út undir hert loft, þá var þaoKata, sem hvssti út á milli tannanna: Helvitis ófreskjan. Síðan hólt hver heim til sín. Ég gekk þegjandi heim, þetta hafði ekki verið eins gaman eins og eg hafði húizt við, Eftir ' þetta var aldrei minnzt á Billings-f jölslcylduna . Jarðarf örin fór fram snemma morguns nokkrum dögum síðar og fátælcrakirkjugarðurinn varð hinzti hvílustaður herra Joseps Bil-1- ings. Frú Billings vann eins og áður og heyrðist aldrei segja orð, Toni lók sór stundum við okkur þegar mamma frh, á bls. 18.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.