Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1951, Síða 17

Skólablaðið - 01.03.1951, Síða 17
- 17 Sveinn Kristinssons Hvaöa réttindiog skyldur eru því samíara ab verða stúdent ? (SKÓLARITGERD) Höfuðréttindi stúdentsins eru þau að fá aðgang að háskóla og bannig fcri á að auka þelikingu. sína og menntaþroska við œðstu menntastofnun þjóðar sinnar og leggja grundvöll undir starf það, sem hann hyggst takast á hendur í fram- tíöinni. Þetta eru þau rettindi, sem flestir stefna að með menntaskólanami. Auk þess veitir stúdentsprófið að sjálf- sögðu aðgangsrótt að hverriannarri inn- lendri eða erlendri menntastofnun, sem er. ÍTÚ má segja, að róttindin sóu upp- talin, Og hverjar eru svo skyldurnar? í því samhandi ætti maour að hafa það vel hugfast, að hver einstaklingur er áhyrgur fyrir velferð þjóðar sinnar, eða þannig verður a.m.k. að líta a í lýðfrjálsu landi. Það liggur þá í augum vippi, að þv£ neiri þekkingu som hver einstaklingur hefur yfir að ráða, og því hetri aðstöðu sem hann hefur til að fylgjst með og taka þátt í þeirri athurðarás, er snert- ir afkomu þjóðarinnar náio, því neiri áhyrgð hvílir á honum. Stúdentinn hefur fengið nasasjón af flestum þein fróðleik, sem mannkynið hefur nurlað saman frá upphafsdegi sínun Þekking, sem leitandi og fróðleiks- þyrstir forfeður hans hefðu gefið hægra auga sitt til að höndla, er honum jafn- sangróin og hamarinn Mjölnir Þó’r . Stúdentinn stendur í þakkarskuld við þá látnu vísindanenn og þekkingarfrömuði sem unnið hafa að því að móta þann vís- dónsbikar, sem hann hefur hergt af. Starf þeirra og sveiti voru £ hans þágu. Framliðnir andar þeirra horfa vonaraugun á hverja athöfn hins nýbakaða stúdents. Að bregðast skyldum sinum £ þessum efnun, það er að kasta steini að leiðum þeirra, er sögðu nanni til vegar. Það verður að teljast höfuðskylda hvers stúdents að vinna að þv£ eftir þeirri getu og þeim hæfileikum, sem hann hefur yfir að ráða, að fullnuma sig £ þeirri visdómsgrcin, sem hann er liklegur til að ná mestura árangri £. Er þeirri fullnumun er lokið, her honi;m að beita þekkingu sinni og . athafnaþrótti £ þágu vaxandi velferðar og greiða.ri þroskaleiða meðhræðra sinna, Þvi miður virðist sá hugsunarháttur allalgcngur meðal foreldra þeirra ung- linga, sem sendir eru til náms i fram- haldsskolum, að höfuðtilgangur þess só sá að veita unga manninum þá uppfræðslu og þekkingu, sem nauðsynleg só til þess, að hann geti siðan fengið ein- hverja vellaunaða og tiltölulega lótta atvinnu, svo sem prestsembætti, lög- fræðistarf, læknisemhætti, kennara- emhætti o.s.fr. o.s.fr.. Sjóndeildarhringur þeirra, er þannig hugsa, er að visu mannlegur og þannig að vissu leyti eðlilef.cur, en markast þó af hinu þrönga eigingirn- innar. Einstaklingurinn er nefnilega alls ekki fæddur eingöngu £ eigin þágu, heldur fyrst og fremst i þágu mannkyn- sins sem heildar. Væri hann eingöngu fæddur £ oigin þágu, hsri honum að halda, sór utan við öll samslcipti við aðra jarðahúa og "byggja sór jarðhús eða snjókofa uppi á jöklum og nærast þar helat á ólifrænum efnum. NÚ má enginn skilja orð mín svo, að

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.