Skólablaðið - 01.03.1951, Blaðsíða 18

Skólablaðið - 01.03.1951, Blaðsíða 18
- 18 - eg tslji alla presta, lögfræðinga, i lækna og kennara óþarfa meim eða pjóð- í hættulega, | Það væri alvarlegur misskilningur, sem samrýudist ekki þeirri meginskoðun, i minni á þessum rnálum', sem ég vildi koma! að. í Hins vegar vildi ég benda á svo skýrtj sem verða mætti, aÖ eg tel slíkt ombættr :j.spróf ekkert lokatakmark þroskaleii'ar I mannsandans? heldur bæri hverjum og einum að vinna að áframhaldandi þroska ] sínum, í sína þágu og sambbrgara ginna.j Með því eina móti verði minning þeirrf. forfeðra hans, er lögðu undirstöðu að j þekkingu hans, fylliloga í heiðri höfð.j Það er sorgleg sjón að sjá unga monn j ólgandi af þekkingu og lífsþrótti koma } út úr háskólunum og londa beint í hel- greipar pólitískra sálnaveiðara, er leitast við að draga þá í sinn sauruga dilk, sljóvga samvizku þcirra 05 dóm- greind og et ja þeim út a hinn póli- tíska vettvang, som er það forað, sem fæstir sleppa hcilir úr. Þa er hinura unga kandidat betra að labba heim, breiða upp fyrir höfuð og gleyma þokkingu sinni eða skrufa frá gasinu. Og um leið skyldi hann minnast þess, að gastækið á hann hugvitsoönum og samvizkusömum forgenglum sí.num að þakka , Ég þykist nú hafa skýrt allvel, hverjar ég tel'skyldur stúdentsins. Honum ber að leitast við að na þoirri æðstu mannlegri fullkomnun, sem auðið verður i þeirri grein, sem hann leggur fyrir sig. Honum bor að líta á sig sem þjón samborgaralegra hagsmuna, og honum ber að líta á* hvert mál með ómcngaori hlutlsagni þekkingar sinnar. Hann a ekki að taka þátt í lygum og svindli póli- tískra geltirakka, heldur ber honum.að beita allri sinni þekkingu og orku í þágu þeirra hugsjona, sem æðstar eru þekfc-bar. Þa hefur hann tekið sinn skylduþátt í framþróununni. Frh. af bls. 9. grundvallar fyrir Fjölni>" eins og TÓmas komst að orði í brefi til Konráðs árið 1840. Ég vil einnig,að lokum, minnast á önnur ummæli hr.ns úr bréfi, sem hann' skfifaði Konráði frá Breiðabolstað, 11» september 1840, þá að dauða kominn, en þar sogir svos "Jeg bið þig og yklcur að muna eftir íslandi og kchna það niðjum ykkar og barnabörnum, þá gætir minna, þó hinir eldri týni tö'lunni." Ég er ekki í vafa um, að þannig hafa verið hugsanir og óskir allra Fjölnismanna, fjogurra, túlkaðér af einum otrauðasta hvatninga- manni 19. aldarinnar. Fjölnismemiirnir, Brynjólfur Potursso:i JÓnas Hallgrímsson, ..Konráð Gíslason og Tonas Sæmundsson, hafa reist sér cbrot- gjarnan minnisvaröu í sögu íslands, og aí' slíkum sonum getur hver þjóð vcrið hroykin. Frh. af bls. 16. hans var að heiman, annars var hann oft- ast inni. Atvinnan fcr að vorða stopul h^á frú Billings, þegar' leið aftur að hausti, og einn goðan veðurdag kom flutn- ingabíll, og það, sem eftir var af Bill- ings-fjölskyldunni ásamt öllu hennar hafurtaski, var flutt á braut. Toni •veifaði til okkar.. þar sen hann sat efst uppi á kassahrúgunni, en frúin sat kerrt framan a vagninum og horfði fram. Bíll- inn beygði fyrir næsta horn og síðan höfum við hvorki séð né hcyrt af Bill- ings-f.jölskyldunni. ;..'..' Kröka-Eefr, SKOLABLABIB Bitstjóris Guðmundur Pétursson, 5»X. Eitnefnds /rni Björnsson, 4«B. Einar Laxness, 6.B. Eiríkur Haraldsson, 6.Y. Sveinn Kristinsson, 6.Y, Auglýsingastjóris Vigfús Magnússon, 4.C. jíbyrgðarmaður $ ; Ingvar Brynjólfsson, kennari.j ----------------------------------.__i

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.