Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1951, Síða 18

Skólablaðið - 01.03.1951, Síða 18
18 ég telji alla presta, lögfraðinga, lækna og kennara óþarfa menn eða þjóð- hættulega, Það væri alvarlegur misskilningur, sem samrýudist ekki þeirri meginskoðun minni á þessum málum, sem ég vildi koma að. Hins vegar vildi ég benda á svo skýrt sem verða mætti, að ég tel slíkt embætt ispróf ekkert lokatakmark þroskaleii'ar mannsandans, heldur bæri hverjum og einum að vinna að áframhaldandi þroska sínum, í sína þágu og samborgara sinna. Með því eina móti verði minning þeirri forfeðra hans, er lögðu undirstöðu að þekkinffu hans, fyllilega í heiðri höfð. Það or sorgleg sjón að sjá unga menn ólgandi af þekkingu og lífsþrótti koma út úr háskólunum og lenda beint í hel- greipar pólitískra sálnaveiðara, er leitast við að draga þá í sinn sauruga dilk, sljóvga samvizku þeirra og dóra- greind og etja þeim út á hinn póli- tíska vettvang, sem er það forað, sera fæstir slepþa heilir úr. Þá er hinura unga kandidat betra að labba heim, breiða upp fyrir höfuð og gleyma þekkingu sinni eða skrúfa frá gasinu. Og um leið skyldi hann ninnast þess, að gastækið á hann hugvitsoömum og samvizkusömum forgenglum sínum að þakka Ég þykist nú- hafa skýrt allvel, hverjar ég tel skyldur stúdentsins. Honum ber að leitast við að ná þeirri æðstu mannlegri fullkomnun, sem auðið verður í þeirri grein, sem hann leggur fyrir sig. Honum bar að líta á sig sem þjon samborga.ralegra hagsmuna, og honum ber að líta á hvert mál raeð ómengaðri hlutlægni þekkingar sinnar. Hann á ekki að taka þátt í lygum og svindli póli- tískra geltirakka, heldur ber honum að beita allri sinni þekkingu og orku í þágu þeirra liugsjóna, sem æðstar eru þekktar. Þa hefur hann tekið sinn skylduþátt í framþróununni. i Frh. af bls. 9. í grundvallar fyrir Fjölni," eins og TÓmas j komst að orði í bréfi til Konráðs árið 1840. Ég vil einnig,að lokum, rainnast á önnur ummæli hans úr bréfi, sem hann' skrifaði Konráði frá Breiðabólstað, 11„ september 1840, þá að dauða kominn, en | þar segir svo: "Jeg bið þig og yldcur að r muna eftir íslandi og kenna það niðjum ! ykkar og barnabörnum, þá gætir minna, i þó hinir eldri týni tölunni," Ég er ekki ; í vafa um, að þannig hafa verið hugsanir i og óskir allra Fjölnismanna, fjögurra, túlkaðár af einum ót.rauðasta hvatnihga- j manni 19. aldarinnar. Fjölnisraenriirnir, Brynjólfur Péturssou JÓnas Hallgrímsson, Konráð Gíslason og TÓnas Sæmundsson, hafa reist sér óbrot- gjarnan minnisvarða í sögu íslands, og aj' slíkum sonum getur hver þjóð verið hreykin. Frh. af bls. 16. hans var að heiraan, annars var hann oft- ast inni. Atvinnan fór að vorða stopul hjá frú Billings, þegar leið aftur að hausti, og einn góðan veðurdag kom flutn- ingabíll, og það, sem eftir var af Bill- ings-fjölskyldunni ásarat öllu hennar hafurtaski, var flutt á braut. Toni , veifaði til okkar, þar sen hann sat efst uppi á kassahrúgunni, en frúin ,sat kerrt fraraan á vagninum og horfði fram. Bíll- inn beygði fyrir næsta horn og síðan höfum við hvorki séð né heyrt af Bill- ; ings-fjölskyldunni. ;. • ' •. ^ •' * i Kroka-Refr, SKÓLARLAÐIÐ Ritstjóris Guðmundur Petursson, 5.X. Ritnefnds úrni Björnsson, 4.B. Einar Laerness, 6.B. Eirílcur Haralasson, 6.Y. Sveinn Kristinsson, 6.Y, Auglýsingastjóris Vigfiís Magnússon, 4.C. j úbyrgðarmaðurs ; Ingvar Brynjólfsson, kennari.j

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.