Skólablaðið - 01.03.1951, Blaðsíða 19

Skólablaðið - 01.03.1951, Blaðsíða 19
- 19 - r- O'N MWíA 1 heinsins ásýnd hatrið ramma býr, því hefðarþráin flesta áfram knýr, en svikráð myrk og sverðsins ólrai gnýr. við sjónum blasa, hvert semþú munt líta, Frá harmleik þessum hugur burtu flýr. Þér heyrist óma dýrð.arsöngur nýr, er blítt við vanga blærinn andar hlýr. Hann ber þinn hug um óskaveröld hvíta, Þar vínglöð spilling vikin er til hliðar, en við þér brosir heimur árs og friðar, í dáð er snúin drauraþr"-' listaverka, Og dautt er vald. hins rangláta og sterka. • jEn. gamburmosi grær á lágri vörðu, . á gleymdu leiði auðvaldsins á jöröu. !AUst!-am:<ar Hrjúft og kalt er orðið allt. Bliknuð eru blómin valla. Gulnuð lauf af greinum falla. Vetur senn mun völdin taka. ' Veðri hrakar enn. Sólin bjarta sést nú vart. Dagsins birta dvínar óðum, dimnir ört á þessum slóðum. Allt er hljótt og ekkert hrærist. Yfir fssrist nótt. Jón Böðvar.sson.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.