Skólablaðið - 01.03.1951, Blaðsíða 20

Skólablaðið - 01.03.1951, Blaðsíða 20
x/ ^u s - 20 - 3 "Varaðu 3d# á rauðhærðum konum1,' sagði maðurinn með bartana. "já varaðu þig á þeim." - Hann hafði fengið að setjast við borðið mitt á veitingahúsinu, þar sem eg var vanur að koma um helgar og fá mér hress- ingu. Þegar hann kom inn. var ekkert borð laust í svipinn, og þegar hann bað leyfis að mega sit,jo við borðið hjá mér, fannst mér ég ekki geta ncitað honum um það. Mer geðjaðist illa að honum, strax og ég sá hann. Hann var óhugnanlega kurteis og tungulipur. Hann var snyrtilega klæddur með svart, lioað hár og síða "barta og hann hrosti margœfðu "filmhrosi" í hvert sinn, sem hann sagði eitthvað, sem átti að vera skemmtilegt. Hann hafði látið dæluna ganga. síðan hann kom, og sagt mér hverja seguna eftir aðra af sjálfum sór, af þeim hafði eg dregið þá" ályktun, að hann var ákaflega ánægður neð sjálfan sig og tilveruna, en sú skoðun stti eftir að breytast. Ég hafði hvað oftir Gíma5 sstlað að ná í þjón- inn og borga og fara en alltaf varð hann fljótari til "Kæri vinur, auðvitað er ég . að eyðileggja kvöldið fyrir yður, " og þega.r ég har á móti því, bað hann mig að sitja "svolítið lengur og vera gestur sinn þessa einu kvöldstuntlj svo að mér fannst ókurteisi að fara; svo bað hann um meira "whisky" og hélt áfran að tala,- "Ka-uðhærðar konur eru hættulegustu mann- eskjur í veröldinni", hélt hann áfranr . ''Ég tala af reynslu. Ein þeirra hefur lagt líf mitt í rúst, en samt elska ég hana ennþá. þrátt fyrir allt, Þegar eg sá hana fyrst, var ég ungur og bjartsýnn. Ég hafði nýlega fengið gjaldkerastöðu hjá stóru fyrirtæki og hafði ágæt laun. HÚn vann í sælgætisbúð, þar sem ég var vanur að kaupa tóbak, HÚn var lagleg og glaðlynd, og ég vissi að mörgum piltum lcizt mjög vel é. hana. Og áður en ég vissi af, var ég orðinn nstfanginn af ' ¦* henni. Ég fór að staldra við i búðinni hjá henni, þegar ég kom að kaupa tobak og spjalla við hana um daginn og veginn. Ég komst bráit að því, að aðaláhugaefni hennar var danz. Ég fékk mér einkatíma i í dansi til þess að geta boðið henni a danzleiki, og um sumarið fekk eg oft einn af bílum fyrirtskisins lánaðan, svo við gætum brugðið okkur út úr banum um helgar, Þannig tókst mér smátt og smátt að vinna ástir hennar. Við opin- beruðum trúlofun okkar um -haustið og giftumst nokkru síðar og stofnuðum heimili. Og ég hélt ég væri hamingju- samesti maður í heiminuiru En þá kom að því að hún fór að verða mér nokkuð dý"r, Við tókum vinnukonu til að sjá uei heimilið, en sjálf stund- uðum við kaffiboð fína íólksins. og héldun sjálf dyrar veizlur. Við fórum til útlanda í svimarleyfinu nínu, bjuggum þar a dýrum hótelum og lifðum eins og auðkýfingar, Þettá var meira <>n efnahagur okkar leyfði; það varð mér brátt ljóst. Það var ekki svo að skiljr, að konan mín hvetti mig til þessarar eyðslusemi, hún talaði meira að segja oft um, að við þyrftum að spara og hvort við ættum ekki að láta vinnukonuna fara, hún gæti tekið að sér húsverkin, En allt þetta tal hennar var aðeins fals og blekking. Með djöfullegri snilli korn hún mér til alls þessa, HÚn talaði um nagrannana og allan þann munað, sen þeir auðugustu þeirra gátu leyft sér, og hún minntist líka stundum á hina og aðra efnamenn, sen hefðu verið vitlausir í sér. Og hvað gat ég, sen átti yndis- lega konu, sen hafði tekið nig fram yfir alla þessa auðkýfinga, gert annað en roynt að láta henni líða eins vel og henni hefði liðið hjá þeim. En til þess að slíkt væri hægt, varð ég að taka lán bsði hjá vinun mínum og einkum hjá" fyrirtækinu, sem ég vann hja, Ég notaði aðstöðu mína sen gjaldkeri og stal ur kassanun. Með því að falsa bokhaldið tokst mér að halda þessu leyndu um skeiðt En neð tínanum fór ég að verða stór- tækari og ksrulausari, og dag nokkurn konst upp um mig. Etí var kærður og dæmdur í tveggja ára fangelsi. f fangelsinu frétti ég: að konan mín fór skömnu síðar úr landi moð bezta vini mímim, Þau ferðuðust víða um

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.