Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.03.1951, Side 20

Skólablaðið - 01.03.1951, Side 20
20 "Varaðu. 2>ig & rauðhærðum konum1,' sagði maðurinn með hartana. "já varaðu þig á þeim," - Hann hafði fengúð að setjast við horðið mitt á veitingahúsinu, þar sem eg var vanur að koma um helgar og fá mér hress- ingu. Þegar hann kom inn. var ekkert borð laust í svipinn, og þegar hann hað leyfis að mega sitja við horðið hjá mér, fannst mér ég ekki geta neitað honum um það. Mér geðjaðist illa að honum, strax og ég sá hann. Hann var éhugnanlega kurteis og tungulipur. Hann var snyrtilega klæddur með svart, liðað hár og síða harta og hann hrosti margæfðu "filmbrosi" í hvert sinn, sem hann sagði eitthvað( sem átti að vera skemmtilegt. Hann hafði látið dæluna ganga.síðan hann kom, og sagt mér hverja söguna eftir aðra af sjálfum sér, af þeim hafði ég dregið þá ályktun, að hann var ákaflega ánægður með sjálfan sig og tilveruna, en sú skoðun átti eftir að breytast. Ég hafði hvað oftir annað œt'iað að ná í Þðón- inn og horga og fara en alltaf varð hann fljétari til "Kæri vinur, auðvitað er ég ■ að eyðileggja kvöldið fyrir yður, " og þegar ég bar a méti því, bað hann mig að sitja svolítið iengur og vera gestur sinn þessa einu kvöldstund, svo að mér fannst ékurteisi að fara; svo hað hann um meira "whisky" og hélt áfram að tala,- "Hau ðhærðar konur eru hættulegustu mann- e3kjur í veröldinni", hélt hann áfram' . *'Ég tala af reynslu. Ein þeirra hefur lagt líf mitt í rúst, en samt elska ég hana ennþá þrátt fyrir allt. Þegar ég sá hana fyrst, var ég ungur og hjartsýnn. Ég hafði nýlega fengið gjaldkerastöðu hjá stéru fyrirtæki og hafði ágæt laun. HÚn vann í sslgætisbúð, þar sem ég var vanur að kaupa téhak, HÚn var lagleg og glaðlynd, og ég vissi að mörgum piltum leizt mjög vel á hana. Og áður en ég vissi af, var ég orðinn ástfanginn af henni. Ég fér að staldra við í húðinni hjá henni, þegar ég kom að kaupa tébak og spjalla við hana um daginn og veginn. Ég komst hráct að því, að aðaláhugaefni hennar var danz. Ég fékk mér einlcatíma i : £ danzi til þess að geta boðið henni ; á danzleiki, og um sumarið fékk ég i oft einn af hílum fyrirtækisins lánaðan, i svo við gætum brugðið okkur út úr hænum : um helgar, Þannig tékst mér smátt og | smátt að vinna ástir hennar, Við opin- ' beruðum trúlofun okkar um -haustið og j giftumst nokkru síðar og stofnuðum ; heimili. Og ég hélt ég væri hamingju- | samasti raaður £ heiminum. > En þá kom að þv£ að hún fér að verða ! mer nokkuð dýr, Við tékum vinnukonu 1 til að sjá um heimilið, en sjálf stund- , uðum við kaffiboð fina félksins, og j héldum sjálf dýrar veizlur. Við férum til útlanda i stimarleyfinu minu, 1 hjuggum þar á dýrum hotelum og lifðum ! eins og auðkýfingar, Þetta var meira en efnahagur okkar leyfði; það varð mér i hrátt ljést, Það var ekki svo að skiljr, ! að konan min hvetti mig til þessarar ! eyðslusemi, hún talaði meira að segja ! oft um, að við þyrftum að spara og hvort ! við ættum ekki að láta vinnukonuna fara, ; hún gæti tekið að sér húsverkin. En j allt þetta tal hennar var aðeins fals j og blekking. Með djöfullegri snilli ! kom hún mér til alls þessa. Iíún talaði um nágrannana og allan þann munað, sen þeir auðugustu þeirra gátu leyft sér, og hún ninntist l£ka stundum á hina og t aðra efnamenn, sem hefðu verið vitlausir I £ sér. Og hvað gat ég, sen átti yndis- ; lega konu, sen hafði tekið nig fram yfir alla þessa auðkýfinga, gert annað en roynt að láta henni l£ða eins vel og henni hefði liðið hjá þeim. En til þess að slikt væri hægt, varð ég að taka lán : bæði hjá vinun m£num og einlcum hjá j fyrirtskinu, sen ég vann hjá, Ég notaði j aðstöðu nina sem gjaldkeri og stal úr i kassanun. Með þv£ að falsa békhaldið I tékst mér að halda þessu leyndu um skeið : En með tinanun fér ég að verða stér- j tækari og ksrulausari, og dag nokkurn ; konst upp um nig, Eg var kærður og I dændur £ tveggja ára fangelsi. j f fangelsinu frétti ég: að konan min j for skönnu siðar úr landi moð hezta : vini minum. Þau ferðuðust viða um

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.