Skólablaðið - 01.03.1951, Blaðsíða 21

Skólablaðið - 01.03.1951, Blaðsíða 21
- 21 Evrópu og settust svo að í París, þar sem hann drekti sér skömmu síðar í Signu. Áður hafði hann skrifað mér bréf- þar sem hann bað mig fyrirgefningar, og sagði, að sér hefði hefnzt grimmilega fyrir mis- gerðir sínar við mig. En konan mín náði tökum á enskum kaupsýslumanni og for með honum til Englands. Þegar ég losnaði úr fangelsinu.byrjaði ég nýtt líf, og komst brátt í dágóð efni. Síðan hef ég lifað rólegu lífi og forðast konur.- En í dag kom reiðarslagið. HÚn er komin heim. Ég má ekki hitta hana, því þá" nær hún mér aftur á sitt vald, og & morgun fer ég af landi burt. É"g flý undan konunni. Konunni, sem eg elska." - Ég haf ði hlustað á sögu hans, eihs og í leiðslu, en allt í einu hrökk ég upp við. að hann þaut á fætur; "benti fram að dyrunum og hvíslaði "þarna er hún," og um loið var hann horfinn út um bakdyrnar. Ég leit fram að dyrunum og sá rauðhsrða konu nálgast borðið mitt.É"'-; . þekkti hana vel. hún hefúr verið gift bróður mínun í mörg ár. En eg fékk að borga veitingarnar fyrir okkur báða. Og svo að síðustu þetta; Yaraðu þig á mönnum,sem fá að setjast við borðið þitt á veitingahúsx. og vilja segja. þér ævisögu.. sína. Gunndi. Frh. af bls. 10. spöruðu hvorugur stór orð eða heitingar, enda höfðu báðir aoilar hinum snjöllustu ræðumönnum á að skipa, • Syningum er nú lokið a Menntaskólaleikn- uq fyrir nokkru. Snginn hefur enn feng- ist til að hæla honum og leikendunum hér í blaðinu, en vonir standa til, að hægt verði að telja einhvern í\ það í næsta blaði, þegar vorsólin verður tekin að bræða ísinn úr hjörtum manna jafnt sem jörðunni og menn líta mildari aug\im á allt. Væntanlega birtast þá einnig myndir úr leiknum, hvort sem blaðið verður prentað eða fjölritað, en hvort .-. heldur verður er ekki unnt að segja að svo stöddu og veltur það allt á f jár- hagnum. Earið hefur verið þrisvar sinnum í Selið á þeim 10 vikum, sem liðnar eru frá lokum jólaleyfisins, sællar minning- ar. Miklum vandkvæðum hefur jafnan verið bundið að fá leyfi til selsferða, einkum af rektors hálfu, Ein kunnasta mótbára hans. gegn.því að nemendur fari oftar í Selið kvað vera sú nauðsyn, sem þeim ber til að "læra að bíða", en ekki er kunn- átta þeirra í þeirri grein alltaf jafn vel þegin, t.d. þegar þeir eiga að fara í.'og úr morgunsöng. Annars er löngun manna til að fara í Selið einn af þeim leyndardómum, sem erfitt er að skilja. Flesta.lla. langar til að fara þangað, en séu menn spurðir, hvað þeim þ.yki svo skemmtilegt þar, verður þeim oftast svarafátt, Veit ég þetta bezt af eigin reynslu. Er það grunur minn, að erfið- leikar þeir, sem jafnan eru á að komast þangað, séu ein aðalástæðan fyrir akefð manna í þessum efnum. í þessu sambandi má geta þess, að margar raddir heyrast nú um nauðsyn þess að selja Selið, fáist fyrir það ssmilegt verð, og byggja skíða- skála á hentugri stað fyrir andvirðið. Hefur mál þetta nokkuð verið rætt á" fundum, bæði í íþróttafélaginu og Fram- tíðinni. Paskafríið er í nánd, einkunnir eru í nán&V¦ C.iörio yðrun og yfirbót og látið ekki tælast. af heimsins lystisemdum.. Verið fátækir i anda og hugsið um Gvöð, en j latið ekki skemmtanernar ginna eður moð sinö fyllerie og svoddan ósóma, sem ein- ungis er tæki djó'fulsins og hons ára til I að rýra og fordjarfa mannorð yðvart, i Sækið kirkju dagsdaglega, en stundið j íþrottir ella, hvort tveggja er jafn | fjörgandi fyrir andann. Verið hógværir, j smátækir og lítillátir í allri ykkar breytni, þið hvorki andlega bí svo skal verða. hafið ekki efni a öðru, veraldlega - ja, já. coa -VPrw^-^ow

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.