Skólablaðið - 01.03.1951, Blaðsíða 23

Skólablaðið - 01.03.1951, Blaðsíða 23
- 23 - ..^13 \ f)l[\ timar/t ijiig.'-sk ^j^lfbtc^clismarina er bezta stjórnmálatímarit, sem gefið er ut á íslandi. ' . Auk ágætra og fróðlegra greina um þjóðfélagsmál, birtast ávallt í því skemmtilegar smásögur, lcvæði og ýmislegt fleira, Hverjum þeim-, sem fylgjast vill með þróuninni í stjórnmálum, er nauðsynlegt að gerast áskrifandi að Stefni. Tímaritið kemur út fjórum sinnum á ári og kostar árgangurinn 25 kronur, Tekið á móti áskriftum í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Sjálfstæðishúsinu, Reykjavík.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.