Litli Bergþór - 10.12.1987, Qupperneq 4

Litli Bergþór - 10.12.1987, Qupperneq 4
por-fínnurporarírtsjon. Litli-Bergþór kemur nú út aó mestu í því formi og meö því efni sem verið hefur undanfarin misseri. Eins og kunnugt er, gefur Ungmenna- félagió þetta blað út, en í félaginu eru stór hluti íbúa sveitarinnar ungir sem aldnir. Blaóiö ber þess raunar merki aó þaö er ekki einskoróaó vió unglinga, heldur á aó líta á þaö sem blaó sveit- arinnar meó fréttir og þjóólegan fróó- leik sem tengist Biskupstungum fyrr og nú. Starfsemi Ungmennafélagsins hefur nú seinni árin þróast þannig aó ungling- arnir hafa stundað íþróttir af miklu kappi undir stjórn þeirra eldri. önnur starfsemi sem ekki er svo litil, er aó mestu á heróum þeirra eldri, þannig aó unglingarnir sem fara i langskólanám utan heimahéraös kynnast oftast ekki annarri starfsemi félags- ins en íþróttum. Unglingarnir heföu gott af aó þjálfa sig meira á félags- málasviöinu og eldra fólkiö heföi ekki siður gott af aö stunda einhverja leikfimi sér til heilsubótar. 1 Biskupstungum eru fjórir staöir sem má segja aó séu eign þjóöarinnar. Þeir eru: Haukadalur, Geysir, Gull- foss og Skálholt. Þessir staóir eiga eitt sameiginlegt, þaó er aó þeim er aó mestu stjórnaö frá Reykjavik. Þetta þarf ekki aó vera óeðlilegt, þvi aó fjármagnió kemur þaóan. Hagnaður- inn af Gullfossi og Geysi veróur til i Reykjavik. Rekstur Skálholts og Haukadals er kostaöur af sjóóum sem geymdir eru þar. 1 Haukadal er skógrækt i miklum blóma, en á Haukadalsheióinni er upp- blásturinn i fullum gangi, þó frióaó sé, svo varla dæmist þaó á sauökindina blessaóa. Geysissvæóió er nánast i dróma, þvi þar er ekki hægt aö skipu- leggja vegna þess aö lönd eru þar óskipt milli aóila sem eru fjölmargir. Geysisnefnd sem hefur meó hverasvæö- ió aö gera, er aó sögn fjárvana, svo heimamenn hafa i sjálfboóavinnu orðið aö hressa upp á hverina. ÞÓ hafa fundist peningar til aó giróa i kringum Geysisskálina sem er furóuleg framkvæmd. Gestir langt að komnir sætta sig ekki við aó komast aöeins aó giróingunni, heldur klifra þeir aó sjálfsögöu yfir. Ef gos kæmi skyndi- lega er giróingin mikil gildra fyrir fólk og skapar slysahættu. 1 minu ungdæmi var notalegur veitingastaóur vió Gullfoss, þar var hægt aö kaupa minjagripi og hress- ingu. Út um gluggann á veitinga- stofunni var hægt aó virða fyrir sér fossinn. Á sióasta aóalfundi Landverndar var þetta sagt um staðinn: "Gullfoss er ágætt dæmi um þaö hálfkák sem rikir vió framkvæmdir á feróamannastöðum á Islandi. Ekki kæmi mér á óvart þótt tala gesta þarna i sumar hafi oróió nálægt tvöhundruó þúsund, en auk fáeinna skilta sem aðallega mióla boóum og bönnum, mátti telja á svæöinu tvær ruslatunnur. Eini skaplegi göngu- stigurinn viö Gullfoss leióir menn nánast fram á fossbrún, þar sem þeir eigra fram og aftur, eóa dunda sér viö aö klifra i klettum." Þannig er nú lýsingin á aóstöó- unni vió djásnió okkar á mestu vel- megunarárum Islandssögunnar. Skálholt, fyrrum höfuðstaður landsins, hefur verió i uppbyggingu meö hléum undanfarna áratugi. Það sem helst skortir er aó finna staónum veröugt hlutverk og um leið þeirri starfsemi fjármagn. Núverandi eig- endur og stjórnendur eru ekki i nógu góóum tengslum vió staöinn. Ráósmaóurinn býr i Reykjavik og stjórnar þaðan uppbyggingu og viö- haldi eftir þvi sem fjárveitingar leyfa. Hætt hefur veriö vió upp- græöslu sandfoks i Skálholtstung- unni viö hálfklárað verk og skóla- varóan hefur verió aö hrynja niður á sióustu árum án þess aó reynt sé aö bæta um. Hvað er til ráóa? Min tillaga er aö Skálholt verói afhent Reykjavikurborg til eignar likt og Viöey meó vissum skilyröum. Borgin hafi Skálholt sem ráðstefnu- staó og á staónum verói rekió myndar- bú eins og veriö hefur, sem verói búgaróur borgarstjórans. Þá er komió þaó sem vantar; bæói hlutverk og f j ármagn.

x

Litli Bergþór

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.