Litli Bergþór - 10.12.1987, Blaðsíða 5

Litli Bergþór - 10.12.1987, Blaðsíða 5
4 k Ágætu félagar Nu er veturinn genginn í garó, tekinn við af frábæru sumri, svo góóu aó menn muna varla annaó eins og enn sem komiö er, er veðrió milt og gott, Margt hefur verió gert síóan í vor.Það hefur veriö mikió unnió i iþróttavell- inum og vantar nú ekki nema herslumun- inn á að þessu sé lokið. Vil ég þakka öllum þeim sem unnu vió völlinn i sumar fyrir frábært starf, þá vil ég sérstaklega þakka Gunnari Sverrissyni fyrir hans framlag, bæói sem stjórn- anda framkvæmda, gröfumanns og alls annars. Þess má einnig geta aö Gunnar gaf félaginu vinnu bæói gröfu og dráttarvélar. I sumar hefur margt annaó veriö gert göngudagurinn var haldinn, 17.júni há- tió var haldin á nýja vellinum i blió- skaparveöri. iþróttaæfingar voru einnig á vellinum i sumar, en vonandi tekst okkur aö vigja hann næsta sumar á afmæli félagsins. Vió höfóum þjálf- ara i sumar sem var Róbert Róbertsson, og voru æfingar nokkuö vel sóttar. Farió var á nokkur iþróttamót og stóö okkar fólk sig bara nokkuó vel. -Einnig voru sundæfingar i sundlaug- inni. NÚ er vetrarstarfió aó komast i fullan gang. Töluverð aukning hefur verió á æfingum á fimmtudögum og eru nú 2 æfingar á kvöldi, önnur fyrir yngri börnin og hin fyrir eldri krakka. Hafa Pétur Skarphéóinsson og Gunnar Tómasson skipst á aó þjálfa krakkana á þessum kvöldum. Einnig er körfubolti á þriójudögum. Nú viröist vera orðinn talsverður áhugi á glimu og er hún æfö á þriójudögum undir stjórn Gunnars Tómassonar. Opiö hús er á sinum staó á fimmtu- dögum meó kaffi á könnunni. Einnig er bókasafnió opió. Eins og flestir vita þá verður fél- agió 80 ára á næsta ári og er ætlunin aö gera eitthvað af þvi tilefni. Hugmyndir eru uppi um ýmsar uppá- komur t.d. leikrit, vigslu iþrótta- vallar, veislu á sumardaginn fyrsta, en þaö er afmælisdagurinn, afmælisblað Litla-Bergþórs og margt fleira. En ekkert getur oröió af þessu nema meó þvi aó félagar séu jákvæöir og vilji starfa meö okkur. Þetta eru nú fyrst og fremst hugmyndir sem unnió er aó og vona ég aó allir þessir hlutir gangi upp, þetta er mikil vinna og vona ég aö þetta verói sem veglegast. Hugmyndir eru einnig alltaf vel þegnar ef menn vilja leggja eitthvaó til málanna. Aó lokum vona ég aö allir hafi þaó sem best. --------------------------------r Jfcfndtr ftesnar a 'fiaasífundv '$?, Arshátióarnefnd Drifa Kristjánsdóttir, formaóur Guörún Snorradóttir Elsa Þráinsdóttir Margrét Sverrisdóttir, til vara. Sundnefnd Sigurjón Sæland, formaóur Linda Guójónsdóttir Tómas G. Gunnarsson Ágústa Þórisdóttir til vara Skáknefnd Sigurjón Sæland,formaöur Eirikur Georgsson Ágúst Sæland Pétur Skarphéóinsson til vara Miósvetrarvökunefnd Gylfi Haraldsson,formaöur Siguróur Þorsteinsson Ingibjörg Sverrisdóttir Magnús Kristinsson til vara íþróttanefnd Gunnar Tomasson, formaóur Pétur Skarphéðinsson Linda Guójónsdóttir Sigurjón Sæland til vara Leiknefnd Hafdis Héóinsdóttir, formaóur Sigriöur J. Sigurfinnsdóttir Brynjar Sigurðarson Margrét Sverrisdóttir til vara Einnig voru tilnefndir til viöbótar i fjáröflunarnefnd Margret Sverrisdottir Þórarinn Þorfinnsson Hallur Sighvatsson Með kærri kveóju, JBNS PBTUK

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.