Litli Bergþór - 10.12.1987, Qupperneq 6

Litli Bergþór - 10.12.1987, Qupperneq 6
Zf.M. F.3isk. F?á skéqrœkiamefnd. Nú hefur sumariö kvatt og vetur gengió í garó samkvæmt almanakinu. Ungmennafélagiö fékk í ár um 1000 trjáplöntur frá Skógræktarfélagi Árnesinga og voru þær settar nióur vió sumarbúöirnar í Skálholti af hópi félaga eitt fagurt kvöld í júnibyrjun s.l. Okkur þótti , plönturnar fáar en komumst þó aó þvi aó fjöldinn væri i samræmi vió styrk Biskupstungnahrepps til Skóg- ræktarfélags Árnesinga á þessu ári. Eins og flestir i sveitinni vita hefur Skógrækt rikisins uppi áform um aö fá 600 ha. lands hér i upp- sveitum til skógræktar. Einnig hyggja margir bændur frá Reykholti og nióur i Laugarás á skógrækt i samvinnu vió Skógrækt rikisins. Fyrrnefnda 600 ha. ætlaði Skógrækt rikisins að leigja til 115 ára úr landi Skálholts, en samningar strönduóu á óskiljanlegri afstöóu Kirkjuráös, en ráóió er hrætt um aö taka eigi landió úr höndum kirkjunnar. Svo er auóvitaö alls ekki, en vegna þessarar afstöóu Kirkjuráósmanna hefur Skógrækt rikisins samió um 600 ha. úr landi Mosfells i Grimsnesi. Siguróur Blöndal skógræktarstjóri mætti á fund i Aratungu i sumar og skýrói þá þessi áform um leið og hann ræddi skógræktarmálin almennt. Viö i Skógræktarnefnd U.M.F.B. höfum hitst og mótaö hugmyndir okkar fyrir næsta ár. ffitlun okkar er aó Skógræktarnefndin taki viö pöntunum á trjáplöntum frá öllum i Biskupstungum, sem planta vilja heima hjá sér næsta sumar. Ef vió leggjum inn stóra pöntun til Skóg- ræktar rikisins fæst lægra verö. í boöi er m.a.: 1) ösp 2) Birki 3) Sitkagreni 4) Alaskavióir Verðió nú i ár t.d._ á alaskaviói var 35 kr. og 25 kr. stykkió af sitkagreni, þá mióaó vió 3ja ára plöntur. Viö i nefndinni, Jens Pétur, Sig- valdi i Haukadal og undirritaóur tökum allir viö þessum pöntunum fram til 15. mars á næsta ári en sióan greióir hver sina plöntu sjálfur viö afhendingu næsta vor. GyLíi WARAí-fiSSOW. Fra, lákrufncL. Dagana 5.6.og 7. nóvember var haldiö leiklistarnámskeió i Aratungu. Leióbeinandi var Edda B. Guómunds- dóttir. Þátttakendur voru sjö stelpur og tveir strakar. Var petta bæöi gagnlegt og stórskemmtilegt og fyrir mina parta heföi þaó mátt vera helmingi lengra. Aö loknum siöasta degi settumst viö nióur yfir kaffibolla og ræddum framhaldið. Komumst vió að þeirri nióurstööu aö viö skyldum biöa fram yfir áramót meó frekara framhald. En þá myndum viö fá Eddu aftur i heimsókn og setja upp gamanleikrit, eóa jafnvel söngleik. Vió erum núna aö skoóa nokkur verk og staöráöin i aó setja upp skemmti- legt leikrit. Til aö hressa upp á og gleója sálina i skammdeginu. Þar sem miklar sögur fara af söng- gleði Tungnamanna, ásamt þvi aó vera mjög skemmtilegir heim aö sækja, hvaó varðar samkomuhald ýmisskonar, væntum vió jákvæóra vióbragóa þegar fariö veröur af stað. fyAFVÍZ H££) rWs öoTi'i/^

x

Litli Bergþór

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.