Litli Bergþór - 10.12.1987, Blaðsíða 17

Litli Bergþór - 10.12.1987, Blaðsíða 17
16 fíráasaga. Frá Sevilla, borginni fögru, var svo haldió til Madrid, troðnar slóöir meó- fram Nýju-Kastaliu. Höfuóborgin skoöuó nótt sem nýtan dag. Eitt kvöld fór ég ásamt öörum pilti út á naetur- lifió. Undir morgunn, þegar á hó- telió skyldi halda vorum viö al-, gjörlega villtir, þekktum ekki hó- tel, vissum hvaó þaö hét, peninga- lausir, þvi okkur var ráólagt aó. fara ekki meö of mikió af aurum út á kvöldin. NÚ voru góó ráö dýr, stoppuðum leigubil og sögöum honum hótel nafnió, aumingja maóurinn glápti á okkur steini lostinn, vió vorum aóeins hinumegin vió hóteliö. Þótt vió Höröur værum komnir af unglingsárunum, heföum vió notið þess betur aö skoöa landslagió ef árin heföu verió fleiri aö baki. Vió renndum meira hýru auga til spönsku kvennanna og fengum okkur tár i glas, en viö nutum lika þess. Feröin öll var stórkostleg, sér- staklega þó feróin frá Barcelona til Madrid. 1 þessari ferð voru margir mætir menn, má þar nefna árna Óla blaóamann, ljúfur og góöur maóur, Hjörtur Hjartar forstjóri og Jón i Túni sem lengi keyrói áætl- unarbil austur i Flóa. Fararstjóri var Njáll Simonarson. Svo mikió þótti þessi feró til tióinda aö fararstjórinn var látinn segja feróasöguna i útvarpió. Þá var allt, eóa flest efni flutt beint og svo illa tókst til hjá blessuóum manninum aö eitt blaóió vantaói og strandaói lesturinn þvi illa og varó aö hætta, siðar flutti hann feröa- söguna áfallalaust. Nú væri hægt aó reka heila útvarpsstöö á feróasögum til útlanda. Árni Óla skrifaði i mörg Morgunblöó frá þessari feró. Þetta var fyrsta hópferóin sem var farin skipulögó, v'a'r þetta þvi tió- indamikil ferö. Ég hef aðeins stiklaó á stóru úr þessari feró, enda margt farió aó fyrnast eftir áratugi, en gerói þetta aó beióni Þorfinns á Spóa- stööum. Gíljagaur ýriitor-'- 1 sambandi vió seióaeldisverkefni hjá Orkustofnun hafa niu bæir i Eystritungunni undirbúió leit aö jaróhita. L-B haföi samband vió Val Lýösson á Gýgjarhóli, sem er talsmaöur félagsskaparins, sem ber þaó frumlega nafn Giljagaur. Aórir i stjórn eru Gisli Einarsson og Karl Jónsson. Kostnaðaráætlun verksins er um 2 milljónir króna, og veitir Orkustofnun kr.200.000,- til þess og Biskupstungnahreppur kr.200.000,-, Bora á við svonefndar Stórakrók, sem er viö lækinn milli túnanna á Gýgjar- hóli og i Gýgjarhólskoti og i um 700 m fjarlægð frá þeim bæ. Áformaó er aó bora 300-500m djúpa holu. Fengin voru tilboó i verkió og var Jaróborun h.f. meö hagstæóasta tilboóiö. Reiknaó er meó aó hefjast handa i byrjun desember. Þátttakendur i boruninni eru frá báóur bæjum á Drumboddsstöóum, báóum Einholtsbæj- unum, Kjarnholtum II, Gýgjarhólsbæj- unum báóum og tveimur býlum i Gýgjarhólskoti. Ekki liggur fyrir neir kostnaóaráætlun um hitaveitu, enda ekki timabært aó gera hana fyrr en árangur borunarinnar er kominn i ljós. Lengst er aö Drumboddsstöóum um 5 1/2 km. SrJT ’’ (.illllfoss Sandfeil 610 S.A. - A.K.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.