Litli Bergþór - 10.12.1987, Blaðsíða 19

Litli Bergþór - 10.12.1987, Blaðsíða 19
Og í eftirsafni á Hveravöllum: Skyldi þetta ganga greitt þó gangi i meðlætinu, að vilja rommió aöeins eitt en ekki neitt af hinu. Þ.K. Ragnar i Ásakoti hefur einnig ort um áfengi á góöri stund: Vist er tiöin vildis hlý, verður flest aö grini. Sit ég hægu sæti i og sýp á brennivini. Nokkuó kveóur við annan tón hjá Ragnari i þessari: Aldrei var þaó ætlun min upp á þér aó liggja. Þótt þú breyttir vatni i vin vildi ég ekkert þiggja. Kristinn Bjarnason var Húnvetningur aö uppruna en bjó i Borgarholti um árabil. Páll i Kotinu var nágranni hans og beitti Kristinn gjarnan bragfimi sinni er áttust þeir viö. Páll þoldi mióur stórdrykkjur þegar aldurinn færóist yfir og lá stundum rúmfastur eftir veislur. Af sliku tilefni orti Kristinn: Háttaði Páll i heimavist, hætti rölti nauða. Ekki er hann i ætt viö Krist, upp reis þó frá dauóa. Mióaói sig vió meistarann á mannkærleikans vegi, enda reis hann eins og Hann upp á þriója degi. K. B. Aðkomunni aó Borgarholti lýsti Kristinn svo: Hrýs vió seggjum hrörleg þúst, holts úr eggjum dregin, moldarveggja rauöleit rúst rotin beggja megin. Vió smölun i fjalllendi orti Kristinn: Glymja sköll i hamrahöll, hljóma köll i tindum. Gnapa fjöllin ferleg öll flúruó tröllamyndum. Húnbogi Hafliöason frá Hjálms- stöóum i Laugardal sendi Sigurói Greipssyni eitt sinn beinakerlingar- visu á feröalagi: Ef hann tekur ærlegt rof upp viö fjallahryggi, ég skal sýna þér upp i klof á mér Glimu-Siggi. Siguröur svaraði meö visu sem er öllu snotrari en flestar aórar beina- kerlingarvisur sem ég þekki: Ef hann gerir skúra skil svo skýrist sólarlogi, leiktu þá á lifsins spil, litli MÚla-Bogi. Mörgum er árnaö heilla á afmælum og^ hér er 50-60 ára gömul afmælisvisa, þó eflaust megi deila um ágæti hennar: NÚ ert þú sjötugur satans kall meö sálina i einum kúti. Þegar þú sióast forst á fjall hjá hundunum lástu úti. Þorsteinn Þorarinsson. Og önnur nýlegri, til manns sem varó snemma gráhæröur en ber aldurinn annars vel: Agnar smáa ég vil tjá ósk sem fáa hrelli, aö keikur náir þú kollinn grá kemba i háa elli. J.K. Og aó lokum ein mjög almenns eölis. Ljóöin bæói ljúf og sönn létta mæöu kifið. Fljóðin bæöi feit og grönn fjöri glæóa lifið.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.