Litli Bergþór - 10.12.1987, Side 24

Litli Bergþór - 10.12.1987, Side 24
Jfemendamo t. Fulltrúar nemenda: Gunnar, Guörún og Ragnar ásamt Þuríöi sem var þeirra siöasti kennari. Þessir nemendur luku námi vorið 1967: Þórarinn Grimsson frá Laugarási Einar J. Jóhannsson frá Holtakotum Ragnar Lýósson frá Gýgjarhóli Pétur Á Hjaltason frá Laugargeröi Ragnhildur Þórarinsdóttir frá Spóastööum Guórún Hárlaugsdóttir frá Hliðartúni Siguróur G. Þórarinsson frá Reykholti Þorsteinn Þórarinsson frá Fellskoti Loftur Jónasson frá Kjóastöðum Gunnar Sverrisson frá Hrosshaga Geirþrúóur Sighvatsdóttir frá Mióhúsum Björn Bj. Jónsson frá Neöra-Dal Magnús Kristinsson frá Austurhliö Magnús Jónasson frá Kjóastöðum Páll M. Skúlason frá Hveratúni Ingigeróur Jakobsdóttir frá Gufuhlió Hjálmur Sighvatsson frá Miöhúsum Kristin Björnsdóttir frá Skálholti Gróa Helgadóttir frá Laugarási Gjöfin afhent Unnari skólastjóra Jiughjsínq Nemendamót-fermingarbarnamót. I mái s.1. hittist hópur gama1la Reykholtsskólanema, þ.e. þau höfóu hætt i Reykholtsskóla vorið 1967, og flest fermst þá um vorió. Þessir "unglingar" komu samari eina kvöldstund á Hótel Geysi og geróu sér glaóan dag og rifjuðu upp gömul kynni. Hápunkturinn var samt aó skoöa gamlar skyggnumyndir sem Þórarinn Magnússon fyrrum skóla- stjóri tók af nemum og kennurum i leik og starfi. Allir i þessum hóp voru sammála um það aó annað eins mannval hefói hvorki fyrr né sióar setió i Reyk- holtsskóla. Þvi til áréttingar ákvaó hópurinn aó gefa skólanum smágjöf sem afhent var 26.nóvember s. 1. Gjöfin er þrjú íslandskort. Framleiösludeild og Skrifstofur - Selfossi Eyrarvegi 43^15 S: 99-1399 og 99-2099 Jiíesiu. jck cú marjúd/r pÓkkum Tunjnamónmin ánajjuka i/áfíkipti á /icfnum árum HITAVEITURÖR FRÁRENNSLISRÖR PLASTSLÖNGUR VATNSRÖR

x

Litli Bergþór

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.