Litli Bergþór - 01.04.1990, Blaðsíða 20

Litli Bergþór - 01.04.1990, Blaðsíða 20
Iþróttir Aldursflokkamót íslands í friáisum íbróttum innanhúss haldið í Revkiavík 24.-25. mars 1990: Þrír keppendur fóru héðan á mót þetta. í flokki stráka 11-12 ára keppti Jónas Unnarsson í langstökki, hann stökk 3,54 m og varð í 29. sæti. Tveir kepptu í piltaflokki 13-14 ára. Egill Pálsson varð annar. í 50 m hlaupi í undanrásum, hljóp á 7,4 sek. Jóhann Haukur Bjömsson keppti í fimm greinum og varð Islandsmeistari í hástökki. Hann stökk l,61m. Islandsmetið er 1,85 m. Hann varð annar í undanrásum í 50 m hlaupi á 6,8 sek., fjórði í langstökki, stökk 4,94 m, annar í langstökki án atrennu 2,73 m og annar í þrístökki án atrennu 7,82 m. Til hamingju með þennan glæsilega árangur. íslandsmeistarinn Jóhann Haukur. Björg. Garðar. Tómas. Unalinaamót HSK haldið að Lauaalandi í mars 1990. fyrir 15-16 ára: Langstökk meyja: 5. Björg Ólafsdóttir 2,30 m. 6. Guðrún Magnúsdóttir 2,14 m. 12. Sigrún Guðjónsdóttir 1,87 m. Þrístökk meyja: 3. Björg Ólafsdóttir 6,82 m. 5. Guðrún Magnúsdóttir 6,24 m. 9. Sigrún Guðjónsdóttir 5,68 m. Hástökk meyja: 2. Björg Ólafsdóttir 1,35 m. 6. Guðrún Magnúsdóttir 1,25 m. 8. Sigrún Guðjónsdóttir 1,20 m. Kúluvarp meyja: 7. Björg Ólafsdóttir 5,98 m. Langstökk sveina 15-16 ára: 1. Róbert Jensson 2,80 m. 4. Garðar Þorfinnsson 2,73 m. 14. Benedikt Ólafsson 2,40 m. 15. Tómas G. Gunnarsson 2,39 m. Þrístökk sveina: 2. Róbert Jensson 8,20 m. 3. Garðar Þorfinnsson 7,92 m. 16. Benedikt Ólafsson 6,62 m. Hástökk sveina: 1. Róbert Jensson 1,70 m. 2. Garðar Þorfinnsson 1,65 m. 5. Tómas G. Gunnarsson 1,60 m. 6. Benedikt Ólafsson 1,55 m. Kúluvarp sveina: 6. Róbert Jensson 11,41 m. 7. Garðar Þorfinnsson 11,02 m. Enginn keppandi fór héðan í stúlkna og drengjaflokki 17-18 ára. Þrátt fyrir það vann UMF Bisk. stigakeppnina. 1. Umf.Bisk. 48 súg. 2. -3. Umf. Selfoss 46 súg. 2.-3. Umf. Þórsmörk46 stig. 4. Umf. Skeið. 43 stig. 5. Umf. Hrun. 32 stig. & Litli - Bergþór 20

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.