Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1958, Blaðsíða 15

Skólablaðið - 01.10.1958, Blaðsíða 15
-11 sagði ég, að Þorsteinn væri vel greindur og A ýmsa fleiri kosti hefur hann. Eitt finnst mér líka ekki ógáfulegt f gréin hans, og það ' er að hvorki sé til Guð og góðir englar né "framhaldslíí". En það er bara ekki aðal- atriðið, Aðalatriðið er, að vilji menn ráðast gegn Guði, sæmir ekki annað en að gera það myndarlega, en mypdarl, finnst mér ekki grein Þorst, og honum vart samboðin, Enginn hef- ur efni á því að staðhæfa, að enginn Guð sé til. Hefurðu aldrei, Þorsteinn undrast hve lftið þú veizt um hið minnsta sandkorn? Eða hefurðu aldrei spurt sjálfan þigs Hver er ég eiginlega og hvf slær hjarta mitt sffellt og án hvfldar? Gerir þú það, muntu ekki skrifa fleiri greinar lfkar þeirri, er birtist f sein- asta tölubl. "Skólablaðsins", En jafnvel þótt þú skrifaðir 100 bækur f sama dúr, skaðaði það ekki Guð, og þótt þú afneitir tilveru Guðs, mun hann ekki taka sér það nær en þótt eitt blóðkorna okkar neitaði að við værum til. KVENRÉTTINDI OG EKKI KVENRETTINDI Á sfðari áratugum hafa kvenréttindi aukizt mjög og er yfirl, ekki nema gott eitt um það að segja, þvf að kvenfólk er vissulega fólk. En að einu leyti finnst mér, að réttindi þeirra ættu að vera minni, og það er f samb, við að göngu þeirra að menntaskólum, Þessa skoðun mfna styður einkum tvennt, Annað er sú staðreynd, að stúlkur halda sjaldnast áfram námi, eftir að þær hafa lokið stúdentsprófi, heldur velja sér, eins og eðli þeirra býður þeim, ektamann og taka að aðstoða við fram- leiðslustörfin (þ.e, barna-), Hitt er, að ég efast um, að menntunin og menningin yfirl,, sem menntaskólarnir hafa upp á að bjóða, komi stúlkunum að eins miklum notum og pilt- unum. Þvf til staðfestingar vil ég benda á, hve örfáa fulltrúa þær eiga tiltölulega f öðrum greinum félagslífs eða félagsstarfs hér.f skól- anum en dansleikjum og selsferðum, en f þessu eru þær yfirl, mjög virkir þátttakendur, Hvers vegna fara svo stúlkurnar f mennta- skóla? f fyrsta lagi mun tilefnisins að leita til foreldranna, sem fyrir metnaðar sakir vilja eignast stúdinu og geta prýtt stofu sfna með mynd af dótturinni i' svartri dragt með hvfta húfukollu, f öðru lagi er orsakar að leita til stúlknanna sjálfra, sem girnast félags- lff £;kóla.ns, sem að mörgu leyti er sérkenni- legt, En hve miklu á þjóðfél, að kosta, til þess að uppfylla óskir þessara aðila, og hvað á skólinn að offra miklu húsplássi, og stúlk- urnar sjálfar, hve mörgum árum eiga þær að sóa, Á þessu vandamáli þykist ég hafa séð eina lausn ekki afleita; það er hlífa þeim stúlk- um, sem standast landspróf (eða hliðstætt próf), við hörðum bekkjum menntaskólanna en leyfa þeim að kalla sig stúdfnur um leið og jafnaldr- ar þeirra, sem fóru f menntaskóla, fá titilinn stúdentar, leyfa þeim að fá stúdentshúfur og leyfa þeim jafnframt að taka þátt f dansæfing- um, ferðalögum og öðrum slfkum skemmtunum skólans, þangað til þær hafa fengið hinn hvfta koll. Með þetta finnst mér, að allir ættu^að geta gert sig ánægða., En til eru þær stúlkur, sem eiga brýnt erindi f menntaskóla og háskóla, hvað á að gera við þær? Það á að leyfa þeim stúlkum aðgang að menntaskólum, sem fá a'.m,k, 8,81/2 (8 1/2) eða jafnvel enn hserra á inn- tökuprófi. Að endingu vil ég taka fram, að það, sem hér segir, ber ekki að skilja sem vantraust á kvenþjóðinni; miklu fremur en að það sé sprottið af illvilja er það sprottið af góðvilja, Kvenfólkið skortir nefnilega ýmislegt, sem karlmenn hafa og úr þeim skorti geta skólar ekkert bætt, en hins vegar er mér kunn- ug ugt um, að kvenfólkið hefur ýmsa kosti fram yfir karlmenn, - kosti, sem skólarnir bæta engan veginn, sfður en svo. SJÖTTI X OG KLfKUGRfLA Oft hef ég heyrt talað um þann bekk skól- ans, sem skólaárið 1958- 1959 verður 6,-x, sem allsherjar samnefnara klikuskaps, Nú er þetta orð klfka og eins klíkuskapur mjög ljótt, og ég hef átt bágt með að trúa, að þetta væri satt, einkum þar sem ég veit, að f bekkn- um er margt ágætra manna, En þegar ég velti þessu betur fyrir mér, sá ég að þetta mundi eiga við nokkur rök að styðjast, og vissul, þarf f hvern bekk ekki nema fáeina menn, sem hafa orðið fyrir (skulum segja) vafasömum áhrifum á lffsleiðinni, til að spilla andrúmslofti alls bekkjarins, þvf að hver dregur dám af sfnum sessunaut, Einkum hefur þetta komið fram f samb, við embættaveitingar innan skólans, og er þar skemmst frá að segja, að þeir (X~bekk.ingar) hafa farið með öll embætti, sem til greina hefur komið að veita þeirra árangri auk fjölda smærri hundsbita. Áhrif þeirra á ýmsa eru svo mikil, að nálgast múg- sefjun, og hafi einhverjir af jafnöldrum þeirra hætt á að bjóta sig fram á móti þeim, hafa þeir kolfallið, hversu góðir sem þeir voru. Hversu vel eða samvizkusamlega þessir menn hafa svo farið með embætti sfn, mun ég ekki

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.