Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1958, Blaðsíða 21

Skólablaðið - 01.10.1958, Blaðsíða 21
- 17 “ Nýlega barst mér f hendur handrit að Ijóðabók eftir menntling, er fiktað hefur við vfsnagerðs og nefnir sa sig Bölverk Brúsason, ryðskáld, Bókin ber heitið "BEYGLAÐIR SPÉ- KOPPAR" og virðist við fyrstu sýn ein endemis þvæla, en við nánari athugun reynast kvæðin, sem hún hefur að geyma, hreinustu gullkorn, þótt þau komi manni dálitið spánskt fyrir sjónir f fyrstu, og auðvitað hefur enginn út- gefandi talið sér fært að gefa hana út! Hvílíkt skilningsleysi! - En það má ekki benda, að sú nýja stefna, sem höfundur kynnir í bók sinni og nefnir Spúttnikk-kveðskap komi ekki fyrir almenningssjónir, og þvf hefur höf- undur góðfúslega gefið leyfi til þess að birta sýnishorn f þessu blaði. Einkenni Sputnik-kveðskaparins eru þau, að formið er mjög mikið atriði, ekki sfður en f fornkveðskap, og eins og fornkvæðin þurfa Sputtnik-ljóð mikilla skýringa við, Munurinn er aðeins sá, að hugsunin er sett fram á nýstárlegan hátt, Höfundurinn notar aðeins örfá orð, sem hann raðar á mismunandi vegu, svo úr verður mjög formföst og skorinorð tjáning, Sem dæmi kemur hér eitt einfalt kvæði með skýringum úr "Beygluðum spékopp- um", sem mér þykir skara fram úr að dramatiskum tilþrifum: ur fram f næstu lfnu: Móðurl hugur móður/ móðurinnar óðurL óður óður/ ástaróður (til lambsins ) Hér lýsir Bölverkur sálarástandi kindarinnar á snilldarlegan hátt, hinnimiklu móðurást hennar og ódrepandi hug til að bjarga afkvæminu frá þvf að krókna f glórulausri stórhrfðinni (sem kemur fram f sfðari hlutanum). Sé hlé') (ég)sé sjó (Hlér; sjór) sé hléj verði hlé (I stórhrfðinni) skyndP. flýti (gagnstætt seinki) skyndi/ manni (skyndir; maður) vindi vindi: snúist vindur þ.e.a.s,: Ég sé hafið, verði hlé á hrfðinni, ef maðurinn flýtir sér og vindáttin breytist. Hér nær Bölverkur dramatfsku hámarki, er hann lýsir af snilld hinztu von kindarinnar, að vindáttin breytist og hrfðinni sloti, bóndinn hraði sér til bjargar, svo að henni megi auðn- ast að sjá hafið, hið langþráða tákn um björg- un og heimkomu, Það mun fágætt, að hægt sé að koma fyrir jafnstórbrotnum harmleik f NflJ orðum aðeins, og halda þó hinu sérkennilega og erfiða formi, sem birtist f endurtekningum orðanna, rfmi þvers og kruss og jafnvel ljóðstöfum: MÖÐURAST Me hné, mé hné. Móður móður, óður óður: "Sé hlé, sé hlé; skyndi skyndi, vindi vindi." Skýringar; Me hné; Kindin bné niður mé hné: hnéð gaf frá sér vökva, þ.e, blóð; það blæddi úr hnénu, Hér dregur Bölverkur upp skýra og raunsæja mynd af örmagna kindinni er hún hnfgur særð niður f leit að lambi sfnu týndu, eins og kem- Me hné, mé hné, ~MÓður nfoður, óður óður, "Eé hléTjsé hlé, sTyndi skyndi, vindi vindi, Kvæðið verður að lesast á sinn sérstaka hátt og með tilfinningu til þess að njóta sfn og er vel þess virði, að þvf sé gaumur gefinn, Svo segir mér hugur um, að Bölverkur Brúsason hafi reist sér óbrotgjarnan minnisvarða með "Beygluðum spékoppum" og þó ekki kæmi til nema þessi 9 orð; Me-mé-hné-móður-óður- sé-hlé-skyndi-vindi, P. S. Ryðskáld; hann vann f járnavinnu, þegar andinn kom yfir hann, Ryðgað járnið verkaði sem katalýsator.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.