Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1958, Blaðsíða 25

Skólablaðið - 01.10.1958, Blaðsíða 25
- 21 - Enn erum vér Menntaskólanemar seaíir á harðan skólabekkinn eftir strit sumarsins, Efamál er, hvort það getur talizt fagnaðar- efni, en það er þó alla vega tilbreyting f bili, Annars var ætlun mfn að ræða örlftið félags- lff nemenda, þótt það hljóti að verða af van- efnum gert, f félagslffinu er að vonum efst á baugi félagsheimilið, sem mun taka til starfa innan skamms, Hefur félagsheimilisnefnd unnið mikið og óeigingjarnt starf að framgangi þess máls, enda þótt henni yrði eilftið á f mess- unni, þegar kom til hennar kasta að semja lög heimilisins, Virðist nefndin hafa verið svo upptekin af ýmiss konar lagaklækjum, að hún hafi gleymt að gæta þess að orða hugs- anir sfnar svo, að skiljanlegt væri venjulegu fólki og ótvfrætt, Er slfkt undur mikil, svo orðhagir menn og málsnjallir sem f nefndinni eru, Annað mál hefur vakið nokkra athygli meðal nemenda, en það er kjör leiknefndar- manna, Lög mæla svo fyrir, að velja skuli 5 menn f leiknefnd að lolcnum leiksýningum ár hvert, en tvo næsta haust, Nú brá svo undarlega við, að fimm sæti voru föl f leik- nefnd f haust, Kom þá f ljós, að þrfr þeirra, sem kosnir voru sfðastliðinn vetur, höfðu flúið af hólmi, er á þá reyndi, án þess að bera fyrir sig fullgildar afsakanir, Verður það að teljast mjög vftaverð framkoma af hálfu þessara manna að bregðast þannig trausti þvf, sem þeim var sýnt með kosning- unni, og er slfkt ekki til eftirbreytni, Flest- um munu kunn hin leiðinlegu eftirmál, sem urðu vegna "framboða" 3,-bekkinga f leik- nefnd, og verða þau ekki rædd hér, þar sem inspector gerir grein fyrir þvf máli á öðrum stað f blaðinu, Vér vildum aðeins benda á, að 3,-bekkingar nefðu engan veginn átt rétt á að fá nema tvo menn kosna, þar sem ekki á að réttu lagi að kjósa fleiri menn f leik- nefnd á haustin. Tolleringar hafa enn ekki farið fram, hvað sem þvf veldur, en væntanlega rætist úr þvf innan skamms, Þær munu eiga að fara friðsamlega fram að þessu sinni, Einn gangaslagur hefur verið framinn og tókst með miklum ágætum, Bar þar helzt til tfðinda, að einn af forystumönnum neðri-bekkinga sýndi þá .hugvits- og framtakssemi að troða gólftusku i' bjölluna, Olli þetta afrek mannsins nokkurri óánægju meðal 6,-bekkinga, sem þó var ástæðulaust, þar sern auðvelt var að ná tusk- unni úr, Vil ég hér með gera það að tillögu minni, að þetta verði haft að fastri reglu framvegis, þar eð það kann að lengja ganga- slagina nokkuð, en. það er ómótmælanlega mik- ið þjóðþrifamál, Aðalfundir Baldurs og Braga hafa nú ver- ið haldnir, fjölsóttir að vanda, Ekki fara sögur af að neinum hafi verið þröngvað til stjórnarsetu f þetta sinn, En hitt er jafnvel enn verra, ef nokkrir menn geta tekið sig saman og lagt annað félagið algerlega undir siS» °g jafnvel breytt lögum þess svo, að brýtur f bág við allar lyðræðisreglur, Mér virðist þvf heppilegra fyrir alla aðila, að skipulagi þessara mála verði breytt þannig, að stofnaðar verði bókmennta- og myndlistar- nefndir innan vébanda skólafélagsins, sem kosnar séu almennum kosningum og starfi lfkt og t, d, tónlisíarnefnd, eða að komið verði á fót einu allsherjarlistvinafélagi fyrir bókmenntir, myndlist og tónlist, ef þa kynni að verða gerlegt að ná saman löglegum aðal- fundi og halda uppi starfsemi, sem hæfði skólanum og málefninu, Á veturnóttum 1958, Þ. V.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.