Litli Bergþór - 01.12.1992, Blaðsíða 8

Litli Bergþór - 01.12.1992, Blaðsíða 8
Hestamót Loga Hestamót Loga íBiskupstngum var haldið að Hrísholti dagana JJ.og J2.júlí s.I. Um J00 hross voru skráð alls í keppni. Mótið hófst með dómum í unglingaflokkum og síðan voru dœmdir gœðingar í A ogB flokki. Kvöldvaka var á laugardagskvöldið og skemmtu menn sér vel meðan knapar sýndu listir sínar í boðreið og boltaleik. Mótið hófst á sunnudag með hópreið en síðan voru kappreiðar. Að því loknu var röðun í unglingaflokkum og A og B flokki gœðinga. Að lokum voru úrslitasprettir í kappreiðum og verðlaun afhent. Keppt var um nýja bikara í unglingakeppninni. Yleining gafbikar handa eldrifl. unglinga og Kristinn Antonsson gafbikar handa yngrifl. unglinga. Knapabikarinn hlaut Ottar Bragi Þráinsson Miklaholti. Systrabikarinn hlýtur sá knapi íyngrifl. unglinga semfœr hœsta ásetueinkunn. Að þessu sinni hlaut Elva Björg Þráinsdóttir Miklaholti þennan bikar. Faxifrá Kjarnholtum fékk Kolbráarbikarinn en hann hlýtur sá innansveitarhestur sem bestan tíma nœr í 150 m skeiði. Úrslit voru þessi: YNGRI FLOKKUR UNGLINGA: 1. Elva B. Þráinsdóttir. Miklaholti, eink. 8.12. Frosti 10 v. grár. F.Valur 1008. M. Mjöll frá Bræðratungu. 2. Björt Ólafsdóttir. Torfastöðum ,eink. 8.22. Fönn 8 v. grá. F. Valur 1008. M. frá Bræðratungu. 3. Gunnar Guðmundsson. Reykholti, eink. 8.01. Icy 14 v. rauður. F.Dreyri Álfsnesi. M. óvíst. 4. Þórey Helqadóttir. Hrosshaga, eink. 7,92. Fonta 6 v. jörp. F. Hlíðar frá Torfastöðum. M.Brúnblesa frá Hrosshaga. 5. Fríða Helgadóttir. Hrosshaga, eink. 7,98. Telja 13 v. jörp. F.Kóngur. M. Drottning. ELDRI FLOKKUR UNGLINGA. 1-Fannar Ólafsson. Torfastöðum. eink. 8,33. Stormur 14 v. móálóttur. F.Bylur 892. M. Mósa Hemlu. 2. Bryndís Kristjánsdóttir. Borgarholti, eink. 8,28. Hrímnir 16 v. leirljós. 3. Stíaur Sæland. Stóra Fljóti, eink. 8,11. Reykur 11 v. jarpur. 4. Mararét Friðriksdóttir. Brennigerði, eink. 7,99. Hervar 7 v. jarpur. F. Úi. M. Maxí frá Nýja Bæ. 5. Jóna Mjöll Grétarsdóttir. Torfast., eink. 7,77. Ótta 6v. rauðstjörnótt. F.Rauðurfrá Hólum, Hornaf. M. óþekkt. Vinningshafar í eldri ftokki unglinga. Fannar, Bryndís, Stígur, Margrét og Jóna Mjöll. Þráinn formaður afhenti verðlaunin. A FLOKKUR GÆÐINGA: Eftir röðun í A-flokki voru Kengur og Gráblesa jöfn og var dregið um sœtið og hafnaði Kengur í 1 .sœti en Gráblesa í 2. sæti. 1. Kengur frá Bræðratunau 8 v. rauðstj., eink. 8,35. F. Gáski 920 Hofstöðum, M. Molda 4515 Bræðratungu. Eig. og knapi: Kristinn Antonsson Fellskoti. 2. Gráblesa frá Kjarnh. 6 v. gráblesótt, eink. 8,02. F. Viðar 979 Viðvík. M. Mara frá Litladal, Eyjafirði. Eig. Gísli Einarsson Kjarnholtum. Knapi: María Þórarinsdóttir. 3. Gefn frá Gerðum 10 v. bleikálótt, eink. 8,28. F. Ófeigur 882. M. Gamla Mósa frá Ásskarði Eig. Ólafur og Drífa Torfastöðum. Knapi: Ólafur Einarsson. 4. Síða frá Svaðastöðum 7 v. jarpskjótt, eink. 7,91. F. Bliki 81157013 Sauðárkróki. M. Jarpstjarna Svaðastöðum. Eig. Magnús Benediktsson og Kristján F. Karlsson. Knapi: Magnús Benediktsson. 5. Faxi frá Kiarnholtum 8 v. vindóttur, eink. 8,11. F. Viðar 979 Viðvík M. Glóa Bræðratungu. Eig. Gísli Einarsson Kjarnholtum, Knapi: Magnús Benediktsson. B FLOKKUR GÆÐINGA: 1. Blær frá Gunnarsh. 6 v. rauðglófextur, eink. 8,22 F. GLói 1040 frá Gunnarsholti M.Lukka frá Mógilsá. Eig. og knapi: Líney Kristinsdóttir Fellskoti. 2. Dropi frá Felli 6 v. brúnn, eink. 8,24. F. Ljúfur frá Reykjavík M. Pandra frá Felli. Eig. og knapi: María Þórarinsdóttir Fellskoti. 3. Friag frá Miðfelli 7 v. brún, eink. 8,13. F.FIosi 966 M.Sneggla frá Miðfelli. Eig. Sigurður Ævarsson og Halldóra Hinriksdóttir Knapi: Sigurður Ævarsson. 4. Höani frá Áslandi V-Hún. 9 v. jarpur, eink 8,17. F. Frá Áslandi. M. Frá Áslandi. Eig. og knapi: Gyða Vestmann Erlendsdóttir. 5. Frevr frá Efri-Revkjum 6 v. jarpur, eink. 8,14. F. Máni 949 frá Ketilstöðum. M. Perla. Eig. Kristín Johansen Efri-Reykjum. Knapi: Hulda Karolína Harðardóttir. Litli - Bergþór 8

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.