Litli Bergþór - 01.12.1995, Blaðsíða 10

Litli Bergþór - 01.12.1995, Blaðsíða 10
Hestamannafélagið Logi Hestamót Loga var haldið að Hrísholti 5. og 6. ágúst 1995. Mótið hófst á laugardag 5. ágiist kl.10.00 um morguninn með dómum í unglingaflokkum og síðan gœðingaflokkum. Að því loknu hófst forkeppni í tölti. Kl. 20.00 um kvöldið voru úrslit í tölti og síðan kvöldvaka. Mótið hófst að nýju á sunnudag kl. 13.00 með hópreið og helgistund. Síðan tók séra Guðmundur Óli Ólafsson fyrstu skóflustunguna að nýju hestliúsi á svæðinu fyrir norðan gerðið. Góð þátttaka var í gæðingakeppni og kappreiðum, en aðeins 4 unglingar mættu til keppni í unglingaflokkum 2 í hvorum flokki, sem er mjög léleg þátttaka. Óskandi væri að krakkarnir verði fleiri nœsta sumar. Knapabikar Loga hlaut Knútur Armann og Systrabikarinn hlaut Eldur Ólafsson, en sá bikar er veittur þeim unglingi semfær hœsta einkunn fyrir ásetu. Kolbráarbikarinn fékk Þristur á Torfastöðum. Hér birtast úrslitinfrá mótinu og einnig úrslit frá firmakeppninni s.l. vor. M.Þ. Vinningshafar í töltkeppni unglinga, f.v. Hinrik, Hrafnhildur, Ingibjörg, Eldur og Böðvar. Töltkeppni fullorðinsflokkur: 1. sæti Hugrún Jóhannesdóttir á Blæ frá Minni-Borg 2. sæti Theodór Omarsson á Rúbín frá Ögmundarstöðum 3. sæti María Þórarinsdóttir á Garpi frá Búðarhóli 4. sæti Jóhann B. Guðmundsson á Glæsi frá Vindheimum 5. sæti Páll Bragi Hólmarsson á Brynjari frá Hala Töltkeppni unglinga: 1. sæti Hinrik Þór Sigurðsson á Hug frá Skarði 2. sæti Hrafnhildur Jóhannesdóttir á Bjarti 3. sæti Ingibjörg Kristjánsd. á Rósinkrans frá Y-Leirárg. 4. sæti Eldur Ólafsson á Framari frá Argerði 5. sæti Böðvar Stefánsson á Högna frá Áslandi Barnaflokkur: 1. sæti Eldur Ólafsson á Framari 8 v. frá Árgerði 2. sæti Björt Ólafsdóttir á Blakk 16 v. frá Kirkjulæk Unglingaflokkur: 1. sæti Böðvar Stefánsson á Högna 12 v. frá Áslandi 2. sæti Ingibjörg Kristjánsd. á Rósinkrans frá Y-Leirárg. B-flokkur gæðinga: 1. sæti Garpur 7 v. frá Búðarhóli F. Stígandi frá Sauðárkróki M. Rák frá Búðarhóli Eig. og knapi María Þórarinsdóttir 2. sæti Hæringur 5 v. frá Enni F. Léttir frá Enni M. Grána frá Enni Eig. Bjarni Kristinsson knapi Jóhann B. Guðmundsson. 3. sæti Kiarnveig 6 v. frá Kiarnholtum F. Hrafn 802 M. Glókolla 5353 Eig. Magnús Einarsson knapi Guðný Höskuldsdóttir. 4. sæti Spá 5 v. frá Einholti F. Reykur 1101 M. Torfa frá Torfastöðum Eig. Trausti og Helena, knapi Kristinn B. Þorvaldsson. 5. sæti Litur 7 v. frá Kletti F. Hrímnir frá Ketilsstöðum M. Nótt frá Ketilsst. Eig. Aðalsteinn Steinþórsson. knapi Jóhanna Árnadóttir. A-flokkur gæðinga: 1. sæti Blær 8 v. frá Brattholti F. Náttfari 776 M. Perla 5345 Eig. Njörður Jónsson, knapi Valberg Sigfússon. 2. sæti Hörn 6 v. frá Glæsibæ F. Otur 1050 M. Kolfreyja frá Glæsibæ Eig. Ólafur og Drífa, knapi Ólafur Einarsson. 3. sæti Kólfur 5 v. frá Kjarnholtum F. Piltur 1114 M. Glókolla 5353 Eig. Magnús Einarsson og Hrossaræktarsamb. Suðurl. knapi Magnús Trausti Svavarsson. 4. sæti Askia 7 v. frá Ketilstöðum F. Gustur 923 M. Ör 4472 Eig. Knútur og Helena, knapi Knútur Rafn Árrnann. 5. sæti Erpur 10 v, Eig. Bjarni Kristinsson, knapi Jóhann B. Guðmundsson. 150 m. skeið. 1. sæti Djákni 9 v. brúnn á 16,2 sek. Eig. Sigurður Sveinbjörnsson, knapi Ragnar Hinriksson. 2. sæti Veröld 7 v frá Stóra-Sandfelli á 16.5 sek, eig. Jóhanna Kristjánsdóttir, knapi Bjarni Þorkelsson. 3. sæti Biörk 16 v frá Laugarvatni á 16.9 sek, Eig. Þorbjörg Þorkelsóttir., knapi Bjarni Þorkelsson. Litli - Bergþór 10

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.