Litli Bergþór - 01.12.1995, Side 11

Litli Bergþór - 01.12.1995, Side 11
Hestamót Loga var haldið að Hrísholti 5. og 6. ágúst 1995, frh.. 250 m. skeið. 1. sæti Lýsingur 16 v. á 24.7 sek, eig. Skúli Ævar Steinsson, knapi eig. 2. sæti Hiörtur á 24,8 sek, eig. Hafsteinn, knapi Ragnar Hinriksson. 3. sæti Geisli frá Laugarvatni 12 v. á 25.2 sek. eig. Þorkell Bjarnason, knapi Bjarni Þorkelsson. 250 m. stökk. 1. sæti Páfi frá Selfossi 6 v. á 20.3 sek. eig. Valdimar Lárusson, knapi Halldór Vilhjálmsson. 2. sæti Blær frá Torfastöðum 6 v. á 20.8 sek. eig. Sigurður Ragnarsson, knapi Kristinn Bjarni Þorvaldsson. 3. sæti Gáta frá Skarði 5 v. á 24,5 sek. eig. Ingimar og Þórey, knapi Ingimar. 300 m. stökk. 1. sæti Skiár frá Stekkum 18 v.á 25.2 sek. Eig. Halldór Vilhjálmsson, knapi eig. 2. sæti Prestur frá Öxl 14 v, á 26.7 sek. eig. Júlíus Armann knapi Helena Hermundardóttir. Þráinn Jónsson, formaður Loga, Hákon Gunnlaugsson, formaður byggingarnefndar og Guðmundur Oli Olafsson, prófastur, eftir að hafa tekiðfyrstu skóflustungu að hesthúsi við Hrísholt. 3. sæti Plútó frá Brjánslæk á 21.2 sek. Eig. Olafur Einarsson, knapi Fannar Ólafsson. 300 m. brokk. 1. sæti Stormur frá Hemlu 17 v. á 40.7 sek. eig. Drífa Kristjánsdóttir, knapi eig. Aðrir hlupu upp. Firmakeppni Loga 1995. Barnaflokkur: 1. verð. Garðyrkjustöðin Sólveigarstaðir. Keppandi: Eldur Ólafsson á Framari. 2. verðl. Vélaverkstæði Guðm. & Lofts. Keppandi: Björt Ólafsdóttir á Mögnu. 3. verðl. Bjarnabúð. Keppandi: Fríða Helgadóttir á Sögu. Unglingaflokkur: 1. verðl. Tamningastöðin Fellskoti. Keppandi: Böðvar Stefánsson á Högna. 2. verðl. Kistuholt 16b. Keppandi: Aðalbjörg Aðalsteinsdóttir á Lit. 3. verðl. Hlíðarlaug ÚthlíðKeppandi: Ólafur Lýður Ragnarsson á Eitli. Fullorðinsflokkur: 1. verðl. Tamningastöð Jóa B. Keppandi: Ólafur Einarsson á Hildisif. 2. verðl. Dalsmynni- Múli-Dalsmynni. Keppandi: Haraldur Einarsson á Mósa. 3. verðl. Laugaráshestar sf. Keppandi: Óttar Bragi Þráinsson á Tinnu. Til hliðar: Fríða, Björt og Eldur. Til hliðar: Ottar Bragi, Haraldur og Olafur. Litli - Bergþór 11

x

Litli Bergþór

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.