Alþýðublaðið - 14.01.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.01.1924, Blaðsíða 1
Gefið &t mt Alftýðnftolkkmwn 'V^" 1924 Mánudaginn 14. janúar. 11. tolublað. Erleii sífflskejtl Khötn, 11. jin. Sklliiaðarmanna-dráp. Frá Köln er símað: Fimm ein- hverir hinir helztu leiðtogar skiio- aðarmanna hafa verið drepnir i Speyer. Hafa skiinaðarmennirnir lengi undirbúið nýja valdránstil- raun og leikið íbúana mjög harðiega, svo að þeir hafa esp- ast til orrnstu. Franskar gæzlu- hersveitir ruddu síðast göturoar. Eftl rllt með Þjóðverjum hefst. Frá Berlín er símað: Herseft- irlitsnefnd Bandamanna hefir tekið upp starfsemi sína af nýju og byrjað í Míinchen. Belgir og Eússar. Frá Brussel er símað: Stjórnin er að undirbúa sanininga við ráðstjórnina rú=snesku um að taka af nýju upp stjórnmála- samband. Kafbátar sekkar. Frá Lundúnum er símað: Ensk- ur-kafbátur hefir sokkið við Port- land (á Suður-Englandi) eftir árekstur at herskipi. Áhötniu fórst, þrír tugir manna. Khöfn 12. jan. fcýzk þjóðernishátíð, Frá Hamborg er símað: 18. og 20. janúnr heldur þjóðernissam- bandið með samþykki alríkis- stjórnsrinnar þjóðernishátíð í Kassei til minningar um stotnun riklsins. Koma þangað Hinden- burg og Ludendorff og fleiri hershöfðingjar. fierlíii gjaldþrota. Taiið er, að Berlínarborg sé komin að gjalþroti, Til dæmis verður hún að greiða . launio fynt jsnúarmáauð í saáskömt- Lefkfélag Heyklavikur. Heidelberg verður leikið þriðjudaginn 15. þ. m. kl. 8 síðd. i Ið< ó. Aðgöngumiðar seldir i dag (mánudag) frá kl. 4—7 og & morgun (þriðjudag) frá kl. 10—12 og eftir 'kl. 2. FiUItrfiarálsfimiliir er annað kvold (þriðjudag) kl. 8. um. Hefir borgarstjórnin ekki gefað fengið samþykt frumvorp sín ura 33 % hækkun á sköttum. Yenfzelos hefir myndáð nýtt ráðuneyti í Gdkklandl. Bæjarstjórnarkosningin á Seyðisfirði, (Einkaskeyti tii Alþýðublaðsíns.) Seyðiafirði 10. janúar. Bæjarstjórnarkosningar fóru fram 7. þ. m. Tveir listar komu fram. AlþýðuHsti: Sisrurður Bald- vinsson póstmeistari, Gunnlaugur Jónasson bókhaldari og Bjarni Skattfell ráfstöðvarstjóri. Kaup- mannalisti: Sigurður Arngríms- son heildsali, Eyjólfur Jónsson bankastjóri og Ragnar Imsland verzlunarmaður. Kosnir voru: Sigurður BaldvinsBon með 143 atkv., Sigurður Arngrímsson með 108 og Gunnlaugur með 98% aikv. Aiþýðulistinn var B-listi. Hrein kosnfag. Breytlng að eios á 6 seðlum. Kaupmannalisti var A-listi. Útattikanir og tiltærslur voru þar & 66 seðium, þvi að þar var óeinini; inÉbyrðis. Sig- ttrður hafðl 1% atkvæðis fram yfir Eyjólf. Kaupmannaflokkur- inn er sárgramur yfir eigin-mis- tökum. Verkamannafélagið. Frá VestmaEiia eyjem. Vestmannaeyjum í gær. Bæjarstjórnarstorfið i Vest- mannaeyjum hefir vei ið auglýst tll umsóknar. Eru launin ákveðin 4500 kr. auk dýrtíðarupþbótar, húsatelgukostnaður, er st-trfinu fylgir. 1000 kr. og skriístofu- kosnaður 2400 kr. Umsóknar- frestur er til 22. febrúar, en 29.. febrúar fer bæjarstjórakosning fram. Ford og áfengi. Hinn alkunni, ameriski bif- reiðasmiður og auðkýfingúr, Henry Ford, er mjög andvígur áfengisoautn. Nýlega hefir hann lýst yfir því, að ef nokkur starís- manna hans geri sig beran að drykkjuskap, skuli sá hinn sami þegar hafa fy.irgert stöðu sinni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.