Litli Bergþór - 01.03.2005, Qupperneq 15

Litli Bergþór - 01.03.2005, Qupperneq 15
100 m flugskeið 1. Feykivindur frá Svignaskarði, 9 v. vindóttur, eigandi og knapi: Logi Laxdal, 7,77 sek. 2. Hrafnkatla frá Kjarnholtum, 7 v. brún, eigandi: Magnús Einarsson og Eygló Gunnarsdóttir, knapi: Siguroddur Pétursson, 8,03 sek. 3. Vals frá Flagbjarnarholti, 6 v. rauðstj., eigandi og knapi: Sigurður Ó. Kristinsson, 8,16 sek. 150 m skeið (Hross ræst á ferð) 1. Vals frá Flagbjamarholti, 6 v. rauðstjörnóttur, eigandi og knapi: Sigurður Ó. Kristinsson, 13,88 sek. 2. Hrafnkatla frá Kjarnholtum, 7 v. brún, eigandi: Magnús Einarsson og Eygló Gunnarsdóttir, knapi: Siguroddur Pétursson, 14,43 sek. 3. Garpur frá Steinnesi, 8 v. rauðblesóttur, eigandi: Daniel I. Smárason, knapi: Logi Laxdal, 14,53 sek. 250 m skeið (Hross ræst á ferð) 1. Feykivindur frá Svignaskarði, 9 v. vindóttur, eigandi og knapi: Logi Laxdal, 21,01 sek. 2. Óðinn frá Efstadal, 13 v. rauður, eigandi og knapi: Jóhann Valdimarsson, 23,43 sek. 3. Amor frá Hvammi, 14 v. brúnskjóttur, eigandi og knapi: Ármann Einarsson, 31,57 sek. 300 m brokk 1. Stjami frá Efstadal, 12 v. rauðstjörnóttur, eigandi og knapi: Rúna Helgadóttir, 44,56 sek. 2. Snillingur frá Hjallanesi, 7 v. brúnn, eigandi og knapi: Guðni Guðjónsson, 58,43 sek. 300 m stökk 1. Djákni frá Reykjavfk, 7 v. grár, eigandi Friðgerður Guðnadóttir, knapi: Guðni Guðjónsson, 26,74 sek. 2. Glanni frá Brú, 12 v. rauðblesóttur, eigandi: Guðmundur Óskarsson, knapi: G. Davfð Óskarsson, 27,27 sek. 3. Geysir frá Efstadal, 8 v. rauðstjömóttur, eigandi: Theodór Vilmundarson, knapi: Froni Iberl, 27,95 sek. Glæsilegasti hestur mótsins: Gæja frá Kjarnholtum I, eigandi: Guðný Höskuldsdóttir. Riddarabikarinn (knapi mótsins): Siguroddur Pétursson. Knapabikar barnflokkur: Guðfinnur Davíð Óskarsson. Knapabikar unglinga: Hugrún Hreggviðsdóttir. Kolbrárbikarinn: Hrafnkatla frá Kjamholtum, eigandi: Magnús Einarsson og Eygló Gunnarsdóttir. Heimasímar; Loftur: 486 8812 8531289 aliil VÉLAVERKSTÆOI ________Heimasimar: Guðmundur: 486 8817 Helgi: 482 3182 IÐU • BISKUPSTUNCUM SlMI 486-8840 • FAX 486-8778 KT. 490179-0549 Viðgerðir á búvélum og öðrum tækjum í landbúnaði. Bifvélaviðgerðir - Smurþjónusta Olíusíur í bíla og dráttarvélar Litli Bergþór 15

x

Litli Bergþór

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.