Litli Bergþór - 01.06.2005, Blaðsíða 10

Litli Bergþór - 01.06.2005, Blaðsíða 10
Bikarglíma Biskupstungna Fimmta Bikarglíma Biskupstungna fór fram í íþrótta- miðstöðinni í Reykholti 4. Maí 2005. Keppendur voru nítján sem skiptust í fjóra flokka. í flokki 9 ára og yngri voru engin úrslit tilkynnt heldur fengu allir eins verðlaun. Mótið fór vel fram og glæsileg tilþrif sáust bæði hjá þeim eldri og yngri. Verðlaun afhenti Kjartan Lárusson sem jafnframt var dómari mótsins. Hér fyrir neðan má sjá úrslit mótsins. Sveinar, 15 - 17 ára 1 Rúnar Bjöm Guðmundsson, 5 vinn. 2. Pálmi Eiríkur Gíslason, 3,5 vinn. 1 Samúel Birkir Egilsson, 3 vinn. 4-5. Hjörtur Freyr Sæland, 2 vinn. 4-5. Smári Þorsteinsson, 2 vinn. 6. Gísli þór Brynjarsson, 0 vinn. x. Atli Þór Svavarsson, meiddist Meyjar, 12 -15 ára 1 Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, 2 vinn. 2. Guðrún Linda Sveinsdóttir, 0,5+1 vinn. 1 Ástrún Sæland, 0,5+0 vinn. Strákar, 10-11 ára 1 Hlynur Darri Brynjólfsson, 1 vinn. 2. Guðbergur Örn Jónsson, 0 vinn. 9 ára og yngri Aron Margeirsson Einir Orri Brynjólfsson Hákon Karlsson Kristinn Sölvi Sigurgeirsson Marta Margeirsdóttir Óðinn Svavarsson Sigurður Snær Sveinsson Þriggja félaga mót Umf. Bisk., Hvatar og Laugdæla (Aðeins tveir keppendur frá sama félagi fá stig í sömu grein) Aldursflokkur: 16+ Hástökk, konur Félag Árangur Sæti Stig Rut Guðmundsdóttir UMFB 1,2 m 2. 5 Fríða Helgadóttir UMFB 1,3 m 1. 6 Langstökk, konur Félag Árangur Sæti stiq Kristrún Hermannsdóttir UMFL 1,98 m 4. 3 Fríða Helgadóttir UMFB 2,22 m 1. 6 Ása Þorsteinsdóttir UMFL 2,12 m 2. 5 Kristín Guðbiörnsdóttir UMFB 2,12 m 3. 4 Margrét Sverrisdóttir UMFB 1,47 m 5. Þrístökk, konur Félag Árangur Sæti Stig Kristrún Hermannsdóttir UMFL 5,72 m 1. 6 Fríða Helgadóttir UMFB 5,57 m 2. 5 Ása Þorsteinsdóttir UMFL 5,07 m 4. 3 Kristín Guðbiörnsdóttir UMFB 5,54 m 3. 4 Aldursflokkur: 16+ Hástökk, karlar Félag Árangur Sæti stiq Andri Helgason UMFB 1,45 m 1. 6 Guðmundur Böðvarsson UMFL 1,15 m 3. 4 Sævar Grímsson UMFB 1,4 m 2. 5 Langstökk, karlar Félag Árangur Sæti Stig Andri Helgason UMFB 2,5 m 2. 5 Guðmundur Böðvarsson UMFL 2,49 m 3. 4 Sævar Grímsson UMFB 2,62 m 1. 6 Sveinn Auðunn Sæland UMFB 2,44 m 4. Helgi Kiartansson UMFH 2,39 m 5. 3 Þrístökk, karlar Félag Árangur Sæti Stig Andri Helgason UMFB 7,23 m 2. 5 Guðmundur Böðvarsson UMFL 7,02 m 3. 4 Sævar Grímsson UMFB 7,53 m 1. 6 Aldursflokkur: 13-15 Hástökk, stelpur Félag Árangur Sæti Stig Aðalbiörg Skúladóttir UMFH 1 m 3. 4 Guðrún Linda Sveinsdóttir UMFB 1,1 m 1. 6 Margrét Hallgrímsdóttir UMFB 1,05 m 2. 5 Langstökk, stelpur Félag Árangur Sæti Stig Aðalbjörg Skúladóttir UMFH 2,11 m 2. 5 Guðrún Linda Sveinsdóttir UMFB 2,17 m 1. 6 Þrístökk, stelpur Félag Árangur Sæti Stig Aðalbjörg Skúladóttir UMFH 6,16 m 1. 6 Guðrún Linda Sveinsdóttir UMFB 6,06 m 2. 5 Aldursflokkur: 13-15 ára Hástökk, strákar Félag Árangur Sæti Stig Guðjón Andri Reynisson UMFB 1,55 m 2. 5 Anton Kárason UMFL 1,45 m 3. 4 Hreinn H. Jóhannsson UMFL 1,4 m 4. 3 Hiörtur Freyr Sæland UMFB 1,55 m 1. 6 Guðni Edór Loftsson UMFB 1,3 m 5. Litli Bergþór 10

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.